Author Topic: 350 olds 70"  (Read 4086 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
350 olds 70"
« on: March 27, 2008, 01:05:10 »
Sælir

Ég er að hugsa um svona vél til þess að skella ofan í dodge ram 1981, hvað hafiði að segja um þennan mótor í sambandi við kraft, eyðslu og endingu. Myndi hann henta í jeppa?

Mér finnst 318 eitthvað voðalega óspennandi og 360 með blöndungi held ég að færi illa með veskið,, myndi þessi 350 gera það líka?

Best væri náttúrulega að fá 360 innspítingarmótor, en það dæmi kostar allt of mikið fyrir fátækann námsmann.

Er að reyna finna einhverja sniðuga leið í þessu. Endilega gefið mér ráð.

Kv
Tómas
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #1 on: March 27, 2008, 09:19:44 »
318 er besta vélinn af þessum í jeppa ef hann á að spara bensín líka :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #2 on: March 27, 2008, 11:11:23 »
þú ert allavega engu verr settur með 360 mopar en 350 olds.
nema hvað 360 er mun öflugri og betri vél.. eiðslan ætti að vera svipuð..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #3 on: March 27, 2008, 16:58:19 »
já okei, takk fyrir svörin.

Þessi bíll verður ekki notaður sem daily driver og ég mun reyna fá í gegn fornbílatryggingu, þannig maður er að spá hvort maður leyfi sér 360 ofan í hann staðin fyrir 318. Hann verður á 38" og í framtíðinni fer hann líklega á 44"

Ég er að taka þennan bíl í gegn frá a-ö þannig maður vill nú að hjartað í þessu sé gott.

Er 360 að eyða svipuðu í sambærilegum bíl eins og hin víðfræga 350sbc t.d.?

Eru varahlutir/tuning hlutir eitthvað áberandi dýrir í 360??

kv
Tómas
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #4 on: March 27, 2008, 17:42:13 »
Ef þú ætlar þér bæði í alvörunni að eiga þennan bíl og taka a-ö ásamt því að setja hann á 44" þá langar þig bara í 440 eða stærra.

Það er best og ódýrast þegar upp er staðið að átta sig á þessu strax 8)

kv
Björgvin

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #5 on: March 27, 2008, 17:43:28 »
mikið rétt  8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #6 on: March 27, 2008, 18:01:36 »
hehe jájá það er bara þessi pakki tekinn á þetta, point taken..

En nú hef ég aðeins lesið á netinu um menn sem hafa verið með 350 chevy í svipað þungum bílum og raminn er og þeir hafa verið að gefa upp eyðslutölur sem ég gæti sætt mig við, er 360 sæmbærileg hvað eyðslu varðar, eruði með eitthvað sérstakt svar því því, eða á maður bara að taka 360 og sjá síðan bara hvað setur??
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #7 on: March 27, 2008, 20:02:39 »
setu bara þá vél sem þú villt þær eiða allar svipað :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #8 on: March 27, 2008, 20:24:19 »
Hvaða vél er/var í þessum bíl hjá þér og hvernig skifting + millikassi??
Persónulega mundi ég ekki setja minna en 400 í svona tæki.

Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #9 on: March 27, 2008, 20:56:42 »
Quote from: "cv 327"
Hvaða vél er/var í þessum bíl hjá þér og hvernig skifting + millikassi??
Persónulega mundi ég ekki setja minna en 400 í svona tæki.

Kv. Gunnar B.


Það var 225ci 6 cyl línuvél í honum (slant six) 727 skipting og np205

Bíllinn verður aðallega notaður til að ferja sjálfan mig og krossara og annað drasl til og frá, síðan fer ég reglulega til akureyrar um vetur og mun koma til með að keyra á hugsanlega afskekktum vegum þar, allavega geta gert það, síðan bara sem leiktæki...

Ég er að byggja hann uppfrá grunni og langar að setja eitthvað almennilegt ofan í þetta, en ég verð samt að geta notað hann án þess að algerlega fara á hausinn, en eins og þróunin er í dag þá lítur þetta ekki vel út.

p.s. bíllinn er 1800kg eigin þyngd
Tómas Karl Bernhardsson

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #10 on: March 27, 2008, 21:13:09 »
Þá er einfaldast að setja mopar vél og nota það sem fyrir er, þ.e. skiftingu og kassa. En hvaða mopar verða mér fróðari menn að ráðleggja, veit þó að 340 kemur glettilega vel á óvart.

Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #11 on: March 28, 2008, 09:01:14 »
350 sbc og 340, 360 sbm eru mjög sambærilegar vélar hvað varðar eyðslu, afl og tjúnn möguleika.

Það er ódýrast og best úrval af tjúnn drasli í chevy vélina en þetta hefur allt svipaða möguleika.

Besti kosturinn fyrir þig í þennan bíl væri að redda þér 360 árgerð 89 - 93
sem eru orginal með vökva rúlluás og fínum heddum, skella í hana aðeins volgari ás og stymplum sem gefa betri þjöppu og þá ertu kominn með fína vél fyrir 100þús..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #12 on: March 29, 2008, 16:35:07 »
Quote from: "Dodge"
350 sbc og 340, 360 sbm eru mjög sambærilegar vélar hvað varðar eyðslu, afl og tjúnn möguleika.

Það er ódýrast og best úrval af tjúnn drasli í chevy vélina en þetta hefur allt svipaða möguleika.

Besti kosturinn fyrir þig í þennan bíl væri að redda þér 360 árgerð 89 - 93
sem eru orginal með vökva rúlluás og fínum heddum, skella í hana aðeins volgari ás og stymplum sem gefa betri þjöppu og þá ertu kominn með fína vél fyrir 100þús..


takk fyrir gott svar,

kv
Tómas
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #13 on: April 03, 2008, 11:52:07 »
Ef Raminn á að vera leiktæki þá ættirðu
ekki að vera að spá mikið í eyðsluna 8)
Fyrir mitt leiti þá er 440 málið.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
350 olds 70"
« Reply #14 on: April 03, 2008, 12:25:09 »
ég get selt þér 440 og 727 skiftingu...
ef það er búið að snúa þér á þann veginn.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is