Author Topic: Snúningsmæla vesen í volvo 244  (Read 2367 times)

Offline Gauti90

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Snúningsmæla vesen í volvo 244
« on: March 20, 2008, 12:43:36 »
er með með volvo 244GL 81' og´snúningsmælirinn var alltaf að detta út og núna er hann næstum alltaf úti enn kémur þó stundum inn :D haha hvað gæti þetta verið ?
Ford Capri GT 74'

Volvo 244GL 81'(Varhlutir Til Sölu)

Chevrolet Blazer s-10 Sport 92'

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Snúningsmæla vesen í volvo 244
« Reply #1 on: March 20, 2008, 18:12:20 »
Gæti verið laus tenging inná háspennukefli á mínuspólinn, tjekkaðu það allavega. :)


Annars í hvaða ástandi er þessi Volvo hjá þér, alltaf gaman að eithverjir séu með pre-facelift bíla 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Gauti90

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Snúningsmæla vesen í volvo 244
« Reply #2 on: March 22, 2008, 09:47:07 »
Quote from: "Jói ÖK"
Gæti verið laus tenging inná háspennukefli á mínuspólinn, tjekkaðu það allavega. :)


Annars í hvaða ástandi er þessi Volvo hjá þér, alltaf gaman að eithverjir séu með pre-facelift bíla 8)


það hafur ekkert verið gert við hann þannnig hann er smá ryðgaður að utan enn annars er hann bara flottur nota hann á hverjum degi, er þó smá vesen með blöndunginn stundum enn þa er bara eins og gerist á þessum bílum :D

enn já þa var ekki tengingin í háspennukeflinu, var búinn að gá að því :?
Ford Capri GT 74'

Volvo 244GL 81'(Varhlutir Til Sölu)

Chevrolet Blazer s-10 Sport 92'

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Snúningsmæla vesen í volvo 244
« Reply #3 on: March 24, 2008, 22:25:35 »
Getur þú ekki reddað þér bara nýju mælaborði og skipt þessum mæli út ?

Kv. Raggi

www.volvospjall.tk
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is