Author Topic: 302/351 tímagísrvesen  (Read 2207 times)

Offline Grill

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
302/351 tímagísrvesen
« on: March 26, 2008, 01:10:52 »
Var að setja tjöfalda rúllukeðju í SBF.  En þegar ég er búinn að herða hjólið uppá knastinn, þá rekst keðjan í blokkina (smurganginn fyrir mælirinn)

Er hægt að fá einhverja spacera til að setja á milli knastássins og tannhjólsins, eða eru menn að fræsa úr blokkinni?
Hallmar H.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
302/351 tímagísrvesen
« Reply #1 on: March 26, 2008, 08:39:44 »
Flúttar knastásgírinn við sveifarás gírinn?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Grill

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
flúttar
« Reply #2 on: March 26, 2008, 08:48:31 »
Sæll já passar allt, búinn að setja á tíma og alles, en þegar ég er búinn að herða hjólið uppá knastinn þá rekst keðjan í smurganginn sem liggur út að smurpungnum.
Hallmar H.