Author Topic: Pontiac Ventura  (Read 2659 times)

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Pontiac Ventura
« on: February 25, 2009, 23:51:16 »
Einn af mínum fyrstu bílum var Pontiac Ventura 1966 tveggja dyra hardtop, með 326. Bílinn keypti ég í Sölunefnd Varnaliðseigna, fallegt boddý sem svipaði mjög til Impala. Bíllinn endaði síðan ævi sína eins og fleiri sklíkir í Vöku  :-({|= Var að spá í hvort einhver kannist við annan bíl af sömu tegund og árgerð.

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura
« Reply #1 on: February 26, 2009, 01:04:46 »
vá hva hann er líkur catalina 67'' , pabbi átti 1 svoleiðis báan ..... :mrgreen:

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura
« Reply #2 on: February 26, 2009, 07:55:00 »
Er þetta ekki Bonneville þarna á myndinni, eða er ég orðin ruglaður :roll:

Var ekki Ventura framleiddur upp úr "70 (Novu boddy) :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura
« Reply #3 on: February 26, 2009, 08:33:42 »
Nei ég held nú valla að þú sért orðinn ruglaður en hér er auglýsing fyrir Pontiac Ventura 1961 :wink:

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura
« Reply #4 on: February 26, 2009, 08:59:16 »
Smá leiðrétting bíllinn var 1967 =D>

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura
« Reply #5 on: February 26, 2009, 11:14:15 »
Þetta passar,stóri chevinn var fáanlegur í þremur trim level,Bisqayne,Bel Air,Impala
sama með hina,Catalina er þá dýrasta útfærslan
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura
« Reply #6 on: February 26, 2009, 12:11:59 »
hvernig litur var á þessum bíl sem þú er að spyrja um , er það þessi rauði eða ?......... :mrgreen:

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura
« Reply #7 on: February 26, 2009, 12:43:09 »
Þessi sem ég átti var hvítur með blárri innréttingu. Ég keypti hann 1975.