Author Topic: Kvartmílubrautin  (Read 5723 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« on: March 08, 2008, 12:09:04 »
Hvað er að frétta er eitthvað byrjað að gerast??
Kristján Hafliðason

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #1 on: March 09, 2008, 20:43:35 »
Greinilega ekki :roll:  :?
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #2 on: March 15, 2008, 17:22:10 »
hvernig er staðan á þessu í dag ?
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #3 on: March 15, 2008, 17:47:40 »
eigum við ekki að opna brautina og setja upp ljósa tréið, fínasta veður úti :lol:  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #4 on: March 15, 2008, 19:51:01 »
nákvæmlega. nýta áhuga þeirra sem vilja  spyrna og fá uppá braut þá sem voru niðrá granda test and tune og rukka vægt gjald
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #5 on: March 16, 2008, 00:25:55 »
en vandamálið er að brautin er ekki í ökuhæfu ástandi núna  :wink:
Gísli Sigurðsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #6 on: March 16, 2008, 00:30:44 »
hvað er að henni :?:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #7 on: March 16, 2008, 00:49:23 »
það er verið að breyta og bæta
Gísli Sigurðsson

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #8 on: March 16, 2008, 12:21:07 »
ég skal spyrna á brautinni eins og hún er á mínu landbúnaðartæki...... 8)

offroad challange
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline arnar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #9 on: March 16, 2008, 17:33:13 »
hvað er verið að gera fyrir hana???

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #10 on: March 16, 2008, 21:41:38 »
það var ollum farið að leiðast þetta eilífa spól og læti. Alltof mikill havaða og sjónmengun.
Þannig að við ákváðum á fámennum dimmum og hljóðlátum stjórnarfundi að plægja upp malbikið og hafa þetta malarbraut næsta sumar.

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #11 on: March 17, 2008, 18:00:57 »
Það væri gaman að heyra frá mönnum í stjórn um hvað er að gerast uppá braut.   :)
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #12 on: March 19, 2008, 21:53:40 »
Ég kíkti upp á braut í gær, turninn er frekar slappur greyið..  Hurðin liggur í túninu við hliðina og já, ég er ekki viss um að ég myndi treysta mér þangað inn með marga í kringum mig  :lol:   Held að það væri ráð að rífa helvítið og koma upp einhverjum skárri kofa á staurana.
Brautin er orðin helvíti léleg, kubbarnir standa núna milli 5 og 10 cm uppúr í miðju og köntum brautar, er ekki frá því að þeir hafi farið svolítið langt upp í vetur..

Hins vegar er moldin öll á sínum stað ennþá í hrúgum, ég er ekki með stöðuna á því verki, veit ekki hvenær á að fara í það.

Svo þarf að gera ýmislegt fyrir kúbbhúsið, hurðir á klósettin og fl.

Væri ekki vitlaust að halda einn góðan vinnudag á næstunni, en ef það verður eins léleg mæting og í fyrra á vinnudaga verður lítið hægt að gera í sumar hugsa ég..

Vinnudagur verður boðaður fljótlega :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #13 on: March 20, 2008, 16:22:29 »
Hvenar er gert ráð fyrir að það verði hægt að byrja keyra uppá braut ?
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #14 on: March 20, 2008, 17:28:00 »
Ég var að heyra að það verði fundur í næstu viku með Hafnarfjarðarbæ.
Í framhaldi af þeim fundi kemur í ljós hvort klúbburinn geti fengið lán til framkvæmda á svæðinu.
Þetta eru ekki staðfestar fréttir. Mikill undirbúningur er í gangi fyrir bílasýninguna og fer mest allur tími stjórnar í það. Það ræðst svo hversu mikið við náum inn í peningum fyrir bílasýninguna hvað verður hægt að gera. Klúbburinn er búinn að fá einhver tilboð í malbik og steypu. Einnig hef ég heyrt að ákveðnir aðilar í klúbbnum hafa tekið frumkvæði að útbúa áhorfendapalla og heyrum við vonandi meira af því síðar. Svo verður hóað í vinnudag upp á braut fljótlega og vonandi eigum við eftir að sjá alla þá sem hafa skrifað hér á þessum vinnudegi.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #15 on: March 20, 2008, 20:54:10 »
Best að skrifa eitthvað,svo mar megi nú mæta vinnudag. 8)
Vona að þetta sumar verði eins skemtilegt og í fyrra, sól og gott veður nánast allar kepnishelgar.Ef ég lít til baka er þetta efst...
Frábær árangur hjá Krissa Hafliða og þeim feðgum.
Einar K M. fór eitt rönn á Móanum í byrjun sumars,missir hann þversum í spinnspóli en klárar, allveg svell kaldur,skemmir mótorinn og þar með sumarið,endalaust óheppinn.
Mikil velgengd hjá Stjána Skjól og snilldar taktar,gekk allt upp.
Það sama verður ekki sagt um Pinto með chevy mótorinn,þar gekk ekkert upp,nema kanski ferðin með brúðina.
Bræðurnir á "Krippuni" alveg óborganlegir,þvílíkur dugnaður og eljan,alltaf mættir hvort sem er í kepni eða í vinnu að reka nagla og eða saga,endalaus áhugi sem betur fer.Og ekki klikkaði 432 Bbc.enda rétt kominn á fermingar aldurinn,og því ennþá rétt unglingur.
Frikki á Transam sýndi loks hvað í þeim býr og skilaði góðu sumri.
Camaróin hans Þórðar og eeendalaust power í "the biggest block chevy" bara öskrandi snilld.
Combackið hjá Fribba á þessum fallega húddlausa Valiant með báta t.bínu
og alveg mold vann,bara flottur kallinn.
Kv. Björn V.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #16 on: March 22, 2008, 17:14:53 »
bjalla á mig þegar vinnudagurinn er... ég á trúlega eftir að gleyma því.

Davíð
8470815

hvað segjið þið.. moldaspyrna? haha
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kvartmílubrautin
« Reply #17 on: March 22, 2008, 20:42:27 »
Ef það er einhver hér sem treystir sér í að skipta um pakningu á stóru ljósavélinni þá væri það alveg frábært.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged