Author Topic: Stróker ás í 302 ford?  (Read 2156 times)

Offline sverrir_d

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Stróker ás í 302 ford?
« on: March 30, 2008, 13:36:42 »
Sælir,
Ég er með 302 í skúrnum hjá mér sem mig langar að stróka aðeins. Ég hef verið að skoða kitt sem innihalda ásinn, stimpla og stangir, ásamt hringjum.
En núna veit ég ekkert hvað er gott og hvað ekki. Ég var að spá hvort að þið gætuð aðstoðað við með það. Ég held að það sniðugasta fyrir mig er að fara með vélina í ca. 331cid. En það virðist vera svona skynsamlegast uppá endingu. Ég er ekki að leita af kvartmílu vél, bara mótor sem er áreiðanlegur. Hann á að fara í Bronco '73.

Þannig að spurningin er, hvaða merki á ég að kaupa? Ég er að leita mér að ásnum, stimplum, stöngum og hringjum. Ég hef ekki reynslu af þessu þannig ég var að vonast til að ég gæti fengið hugmyndir frá ykkur.
Ég held að ásinn þurfi að vera með 3.20-3.25 slaglengd.
Takk fyrir.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Stróker ás í 302 ford?
« Reply #1 on: April 01, 2008, 22:37:32 »
Ef þú ert ekki að fara að snúa þessu hálfa leið til tunglsins og vil t.d. hafa gott tog á tilturlega lágum snúning þá skiptir kannski ekki öllu að hafa allt það besta og dýrasta.

Bara mörg kúbik og ás sem passar við það sem þú ert að fara að gera og þú ættir að vera nokkuð sáttur


Svona t.d.
347 CID
3,4" strok
Þrykktir stimplar (til ódýrari með Hypereutectic stimplum)
Léttar I beam stangir
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=SCA%2D1%2D94165%2D1&autoview=sku

Svo þarftu auðvitað stærri knastás þegar þú ert kominn með fleirri kúbik  :wink:

Kannski einhvað svona
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=LUN%2D00064LK&autoview=sku

Svo gætir þú gert einhvað svona  8)
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=EDL%2D2091&autoview=sku

Það eru endalausir möguleikar
Fer bara alveg eftir því hvað þú ert með í höndunum núna og hvernig þú ætlar að nota það  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468