Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Merkilegar myndir #15
57Chevy:
Hér er Duster fyrir Mopar áhugamenn, svo er Ford fyrir aftan. :?
Moli:
Amk. ekki Dusterinn hans Jóa á Sólheimum. :smt017
johann sæmundsson:
Ég held að þetta sé Sólheima Dusterinn, þarna í eigu Sigurjóns Andersen.
Sanders eða Jói verða að staðfesta það.
joi.
Gummari:
bendir allt á sólheima en hvað sér Moli sem fær hann til að efast :?:
Moli:
Það sem var að rugla mig er framgrillið, var að horfa á gamlar myndir og þar er hann með grill af ´70 bíl, en síðan kominn með ´71-´72 grillið á sýningunni í Smáralind 2005. Bíllinn er 1971 árgerð.
Númerið G-5072 kom heldur ekki fram í ferlinum, en þar sem Hóprúnturinn fór greinilega fram fyrir Nóvember 1977 þá getur það alveg staðist. 8)
Hvenær annars fór þessi hóprúntur fram?
2005
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version