Author Topic: Rauður 66-68 Mustang Fastback í tónlistarmyndbandi..?  (Read 2465 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Eins og titillinn segir þá á þetta video að vera í spilun á sjónvarpsstöðvunum núna, en það sem gerir þetta pínu spes er að þetta er ÍSLENSKT.

Hefur einhver séð þetta?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Rauður 66-68 Mustang Fastback í tónlistarmyndbandi..?
« Reply #1 on: April 12, 2008, 10:15:43 »
já þetta er 68 fótboltabíllinn
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Rauður 66-68 Mustang Fastback í tónlistarmyndbandi..?
« Reply #2 on: April 12, 2008, 10:22:08 »
Sæll Maggi, hér er linkur á þetta videó

http://www.myspace.com/bbblakeband

neðarlega til hægri er myndbandið og heitir Mustang.

Sami bíll hér, stolið af síðunni þinni.

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=lastup&cat=-96&pos=64
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Rauður 66-68 Mustang Fastback í tónlistarmyndbandi..?
« Reply #4 on: April 13, 2008, 22:09:57 »
hehe.. Maggi (moli) nú vantaði bara eitthvað annað undir hann í staðin fyrir þessa koppa ;)
En annars sést í hann Magga Palla eiganda bílsins þarna.  Hann er náunginn í bleikabolnum sem er að virða fyrir sér vélarrúmið í benzanum. :)
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (