Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Mjög gott veður í dag

(1/1)

Daníel Már:
Þannig að ég skrapp út áðan að taka nokkrar myndir af Evoinum mínum,
miðað við hvernig veðrið er í dag þá væri þetta góður kvartmílu dagur enda er maður byrjaður að hlakka til að komast uppá braut að reyna að toppa þennan 12.550 tíma minn. Enn þetta er græjan sem ég verð aftur á uppá braut næsta sumar í RS flokk. Búið að breyta aðeins meira síðan í fyrra þannig markmiðið er að komast í 12.3xx enn það er spurning hvort það takist

enn tók þessar myndir bara til að minna fólk það fer að styttast í sumar ;);)
 
















íbbiM:
hvahh 12.55 og ekki eitt comment?

þessi bíll er stórglæsilegur hjá þér danni

Jói ÖK:
flottur hjá þér Danni 8)

Navigation

[0] Message Index

Go to full version