Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Camahróið drullaðist saman
Ó-ss-kar:
Jæja eftir svona smá ströggl og tíma að koma bílnum saman,
Þá hafðist það :shock:
Er allavega en sem komið er sáttur með allt, tók smá test run á honum og allt virðist vera fínt.
Semsagt var verið að skipta um ás,hedd,spíssa og dælu.
og þetta var afraksturinn http://s201.photobucket.com/albums/aa170/Vigginn/?action=view¤t=MOV01402.flv
Sjáumst í sumar.......ef hann verður ennþá í gangi :lol:
einarak:
nice! er ég að rugla eða er þetta bíllinn með lingenfelter mótornum?
villijonss:
Merkilega fallegt hljóð í þessum
Ó-ss-kar:
--- Quote from: "einarak" ---nice! er ég að rugla eða er þetta bíllinn með lingenfelter mótornum?
--- End quote ---
Hann er SOM, þetta er ekki nálægt því að vera svona flott dæmi eins og Lingerfelter bíllinn, en engu að síður er ég sáttur :)
Kallicamaro:
Röff og almennilegt hljóð :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version