Author Topic: Mótorhjólagalli til sölu  (Read 1785 times)

Offline liljon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Mótorhjólagalli til sölu
« on: March 17, 2008, 19:30:13 »
Er með Svartann leðurgalla sem var keyptur í Kós fyrir nokkrum árum en hefur bara verið notaður í eitt sumar. Ég hef alltaf borið reglulega á hann og því lítur hann vel út. En gallinn samanstendur af Smekkbuxum og Jakka sem er vel fóðraður og mjög hlýr. Ég hef aldrei blotnað í gegn í gallanum og hef alltaf verið mjög ánægð með hann. En Buxurnar eru númer 50 og jakkinn er númer 50 líka. Einnig er ég með hjólaskó númer 41 úr leðri og gore-tex frá IXS. Þeir hafa verið notaðir enn minna en gallinn en ég slugsaði aðeins við það að kaupa mér almennilega skó. En ef einhver hefur áhuga á þessu þá er hægt að hafa samband við mig á maili á kellingin@gmail.com. Ég ætla að reyna ða koma inn myndum af dótinu í kveld.
Verð Tilboð