Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

HEMI DAYTONA!

(1/2) > >>

Siggi H:
sælir félagar, þið eruð nú ábyggilega flestir búnir að sjá þennan bíl áður en síðan ég keypti hann er ég búinn að vera með bílinn í smá skveringu seinast liðnu daga og það er bara eitt sem ég get sagt...

FEGURÐ.IS

ekkert bestu myndirnar, en sýna þó bílinn eitthvað. er að bíða eftir nýjum innri brettum og svona og klára að gera hann tip top einsog ég vill hafa græjuna.









firebird400:
Sérlega svalur pikkup  8)

En fer þessi spoiler niður með pallhleranum, eða er hann bara fyrir þegar maður ætlar að segja hjólin á pallinn   8)

Siggi H:
heyrðu, spoilerinn er alveg sérlega fyrir þegar maður ætlar að setja hjól á pallinn því hann er festur á milli í hliðunum .. það er samt í lagi því þetta á bara að vera töffara bíll :twisted:

gaui_gaur:

--- Quote from: "Siggi H" --- .. það er samt í lagi því þetta á bara að vera töffara bíll :twisted:
--- End quote ---

 það er að takast  :P  suddalega flottur  :wink:

Skari™:
Váá flottur!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version