Author Topic: Vantar sjálfskiptingu aftaná tjúnaðann 350 sbc!!  (Read 1431 times)

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Vantar sjálfskiptingu aftaná tjúnaðann 350 sbc!!
« on: March 15, 2008, 19:37:21 »
Vantar sjálfskiptingu aftaná tjúnaða 350 sbc!!

Bráðvantar skiptingu eftir að annað hvort túrbínan á skiptingunni eða lega fór í henni hjá mér í gær á leið heim á þjóðvegi eitt.

Ef þið vitið um skiptingu sem passar aftaná 350sbc fyrir sanngjarnt verð (þar sem maður skítur ekki peningum því miður) þá myndi ég gjarnan vilja komast yfir hana svo kagginn komist aftur á götuna. Skiptingin sem fór er 700? skipting þannig að eitthvað sem þolir 3-400 hö er það skáðsta en allt er skoðað sem getur passað aftaná 350vél!

Annað hvort EP eða ok_iceland@yahoo.com

kv Ómar K.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-