Author Topic: '02 C32 AMG Avantgard SÁ Loadaðasti  (Read 1868 times)

Offline tasli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
'02 C32 AMG Avantgard SÁ Loadaðasti
« on: March 13, 2008, 12:15:01 »
Fæ að stela uppl frá fyrri eiganda

um er að ræða 2002 árgerðina af c32 amg kompressor,

bíllin er sá best búni sem ég hef séð, og ég vinn við að þjónusta benz og hef verið á fleyri sona c32 bílum þannig að ég hef nú samanburðinn,

sona til að taka dæmi um útbúnað bílsins,

leður --svart
glerlúga
loftkæling
cruize control
rafdrifin gardína f/rúðu
xenon
kastarar
stóra miðstöðin,, tvískipt f/ farþega og ökumann, algjörlega tölvustýrð og skynvædd, stýrir hita með hitanemum inní bílnum, nemur hvar farþegar eru í bílnum og flr og flr
command system--stóra stjórntölvan fyrir allt saman.. navigation TV/dvd cd/am/fm bilanatölva og flr og flr og flr stjórnað með raddstýringu eða tökkum
RADDSTÝRT MÆLABORÐ 4real.. maður eksjúlí talar við mælaborðið..
gsm símkerfi-handfrjáls--ameríku kerfi--óvirkt hérna heima
dráttarvörn (þjófavörn sem hindrar að hægt sé að draga eða lyfta bílnum)
fáránlega fullkomin aksturstölva með tveimur skjáum og stjórnborði í stýri
hiti í sætum
þjófavörn
rafmagn í sætum
rafmagn í speglum
rafmagn í lúgu
rafstýrð færsla á stýri
minnispakki (stýri sæti miðstöð útvarp speglar) stillir allt saman eftir því hvaða lykil bíllin er opnaður með
avantgard pakki
regnskynjari í framrúðu
blátt gler
auto dimming speglar inni/úti, speglarnir dekkjast og lýsast eftir birtu.. þægilegt t.d þegar það er bíll fyrir aftan mann
6diska magasín + cd í mælaborði (7diskar)
auto á öllum rúðum

og flr og flr og flr.. eins og sést er þessi bíll alveg sérlega vel búin og hefur kostað ansi góða summu nýr.. hef ekki séð sumt af þessu í C bíl áður,


kram/drifrás

handsmíðuð 3.2l v6 m/blásara
354hö/450nm
5gíra amg sjálfskipting, stall converter og læstar kúplingar m/manual mode
læst afturdrif

útlit/ástand/aukab

svartur (obsidian black)
19" AMG replicur.. hnulla felgur 19x10" að aftan
dekkin eru 265/30ZR19 og 235/35ZR19
keypt nýtt í sumar
svartur að innan, allur leðraður með einhevrjum léttmálmi í mælaborðinu og hurðaspjöldum,

orginal afltölur
0-100 4.9sec
1/4 míla 13.1sec,

eyðsla 16-20 innanbæjar,

nýskráður á íslandi í 07.2007 kemur frá florida og hefur því nánast aldrei séð snjó/salt
ekinn tæplega 150,

bíllin er í mjög góðu ástandi og hefur greinilega verið í toppaðhaldi alla tíð,
ég sjálfur er búin að endurnýja

crankshaft sensor
pakningar í blásara
háspennukefli
framrúðu
ventlalokspakningar
xenon perur

afhendist nýsmurður. stutt síðan það var yfirfarið allann undirvagn, smurt og skipt um síur spyrnur og flr,

þetta er alveg alvarlega skemmtilegt tæki, skítvirkar og höndlar en keyrir samt eins og þýskur lúxusbíll, finnur merkilega lítið fyrir að vera á 30 prófíl.
Skoða skipti en ekkert rugl
uppl 864-4902 hér eða PM





Fraizer

'89 Chevy Camaro

'96 Corolla 4wd

770-5465  ;)
afs-88@hotmail.com