Author Topic: Merkilegar myndir #3  (Read 4471 times)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Merkilegar myndir #3
« on: March 10, 2008, 15:22:16 »
Þennan þekkja nú margir, og koma svo með sögur af vagninum :D
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #3
« Reply #1 on: March 10, 2008, 15:32:10 »
ok, var þetta (orange) þá upphalegi liturinn á honum?

Hélt hann hefði verið svona? 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Merkilegar myndir #3
« Reply #2 on: March 10, 2008, 20:12:11 »
hann er ekki orange orginal heldur meira líkt neðri myndinni en 'OE veit hvað liturinn heitir var búinn að de-coda kaggan  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Merkilegar myndir #3
« Reply #3 on: March 10, 2008, 20:18:06 »
Hvernig er þessi í dag.?
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Merkilegar myndir #3
« Reply #4 on: March 10, 2008, 20:59:18 »
Strákar hann var orginal fjólublár m. vinyl topp. Margir höfðingjar sem hafa átt þennan og þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa farið vel með hann. :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Merkilegar myndir #3
« Reply #5 on: March 10, 2008, 21:35:21 »
Quote from: "Kiddi"
Strákar hann var orginal fjólublár m. vinyl topp. Margir höfðingjar sem hafa átt þennan og þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa farið vel með hann. :)

Kiddi ertu nú alvegviss??? Mig mynnir að hann hafi verið orange fyrst og verið svo sprautaður fjólublár :? Mér fanst hann flottur í orange litnum, þó ég sé ekki hrifinn af þessum lit á bílum.  8)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Merkilegar myndir #3
« Reply #6 on: March 10, 2008, 21:46:05 »
Quote from: "57Chevy"
Quote from: "Kiddi"
Strákar hann var orginal fjólublár m. vinyl topp. Margir höfðingjar sem hafa átt þennan og þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa farið vel með hann. :)

Kiddi ertu nú alvegviss??? Mig mynnir að hann hafi verið orange fyrst og verið svo sprautaður fjólublár :? Mér fanst hann flottur í orange litnum, þó ég sé ekki hrifinn af þessum lit á bílum.  8)


Pabbi átti bílinn... Hann horfði á hann fjólubláann í sýningaglugga hjá Sambandinu þegar það var í Ármúlanum.
Hann var síðar málaður orange af Ólafi Vilhjálmssyni sem keypti bílinn frá Akureyri.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Merkilegar myndir #3
« Reply #7 on: March 10, 2008, 21:49:50 »
Jæja, Novan og Camaroin eru enþá til. Eru ekki til myndir af þeim eins og þeir eru  í dag.  Er þetta original SS Camaro.
Ég held að Mustangin sem er fyrir aftan Camaroin sé líka til í dag.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Merkilegar myndir #3
« Reply #8 on: March 10, 2008, 21:52:05 »
Quote from: "m-code"
Er þetta original SS Camaro.


Já  8)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Merkilegar myndir #3
« Reply #9 on: March 10, 2008, 22:02:04 »
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "57Chevy"
Quote from: "Kiddi"
Strákar hann var orginal fjólublár m. vinyl topp. Margir höfðingjar sem hafa átt þennan og þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa farið vel með hann. :)

Kiddi ertu nú alvegviss??? Mig mynnir að hann hafi verið orange fyrst og verið svo sprautaður fjólublár :? Mér fanst hann flottur í orange litnum, þó ég sé ekki hrifinn af þessum lit á bílum.  8)


Pabbi átti bílinn... Hann horfði á hann fjólubláann í sýningaglugga hjá Sambandinu þegar það var í Ármúlanum.
Hann var síðar málaður orange af Ólafi Vilhjálmssyni sem keypti bílinn frá Akureyri.

OK :oops: Var hann ekki með 350, og hann er líka RS. 8)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Merkilegar myndir #3
« Reply #10 on: March 10, 2008, 22:09:59 »
m-code Skrifaði:  Ég held að Mustangin sem er fyrir aftan Camaroin sé líka til í dag.

Beggi þú færð Ford á morgunn, þú verður bara að reina að sofa rólegur í nótt. :twisted:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
merkilegar myndir
« Reply #11 on: March 12, 2008, 11:30:56 »
Merkilegt hvað menn geta velt fyrir sér sömu skrjóðunum fram og aftur, Y 454 er búinn að vera hér á landi síðustu 34-36 árin, 67 RS/SS orginal 350/295 hp, 4 gíra, 3,73 drif. Var fjólub, orange, maroon, blár og er enn blár. Er að mestu upprunalegur fyrir utan, LS 6 454 sem var sett í hann ca 1981 og er í honum enn!! Og er enn Y 454 !! og er enn í Kópavogi!! :lol:

Kv ÓE.
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: merkilegar myndir
« Reply #12 on: March 12, 2008, 18:59:47 »
Quote from: "ÓE"
Merkilegt hvað menn geta velt fyrir sér sömu skrjóðunum fram og aftur, Y 454 er búinn að vera hér á landi síðustu 34-36 árin, 67 RS/SS orginal 350/295 hp, 4 gíra, 3,73 drif. Var fjólub, orange, maroon, blár og er enn blár. Er að mestu upprunalegur fyrir utan, LS 6 454 sem var sett í hann ca 1981 og er í honum enn!! Og er enn Y 454 !! og er enn í Kópavogi!! :lol:

Kv ÓE.


Hélt nú bara að menn hefðu gaman af að sjá hvaða bílar hefðu verið í fyrsta hópakstri KK. :o  Óskar fáðu frænku til að róa þig ef þú ert æstur yfir þessum myndum :twisted:

Til hamingju með Y455, langar að fá að kíkja á hann við tækifæri.

Kv. Gussi. Akranesi.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Merkilegar myndir #3
« Reply #13 on: March 12, 2008, 21:25:07 »
Gussi þetta er flott framtak hjá þér...  :lol:  gaman að þessu, og takk fyrir að leyfa okkur að njóta myndanna... hvernig gengur með Novuna annars... :?:
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
myndir
« Reply #14 on: March 12, 2008, 22:25:02 »
Allir rólegir yfir myndum..gaman af því að sjá gamlar og góðar myndir...en alltaf velkominn að skoða Y 455...og Y 454!!   :wink:
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77