einn gamall snillingur lét mig hafa smá formúlu til að reikna út hvaða blöndung þú átt að nota væri gaman ef einhver gæti skoðað og séð hvort þetta sé rétt:)
cid. deilt með 2 og margfaldar það með þeim snúning sem þú ætlar að snúa motor og deilir þeirri útk. með 1728 og margfaldar með 1 = cfm
td. 350cid./2=175x7000rpm=1225000/1728x1=709....
þannig miðað við þetta er talað um að nota 700 cfm blöndung ef þetta stendst eitthvað