Author Topic: Blöndungur Off Road.  (Read 7627 times)

Offline astijons

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Blöndungur Off Road.
« Reply #20 on: January 17, 2009, 00:02:10 »
Og hvað ætti ég að fá mér á 350 sbc?

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Blöndungur Off Road.
« Reply #21 on: January 21, 2009, 12:54:40 »
Það er bara einn blöndungur sem ég myndi nota í jeppa, Quadrajet. Annars myndi ég helst ekki setja blöndung í jeppa. Þú getur sett TBI eða TPI. Tiltölulega einföld sýstem og bila held ég lítið. Og þarf ekkert að spá meira í hliðarhalla og svoleiðis:)

Offline astijons

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Blöndungur Off Road.
« Reply #22 on: January 21, 2009, 16:26:33 »
ætla að skoða þetta...
tbi og tpi...
sounds flókið :D haha
töff að segja þessi er með 350 tpi eða tbi... :P

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Blöndungur Off Road.
« Reply #23 on: January 21, 2009, 16:41:54 »
TPI er kannski töff. TBI er voða lítið töff ef þú spyrð mig.  :D :lol:
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline astijons

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Blöndungur Off Road.
« Reply #24 on: January 21, 2009, 16:51:18 »
munar helming á verði á summit? er tbi eitthvað super shit ?  :eek:

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Blöndungur Off Road.
« Reply #25 on: January 23, 2009, 20:56:36 »
Tpi eða tuned port injection er með inspítingarspíss á hvern cylender en tbi eða Throttle body injection er blöndungsboddy með 2 eða 4 inspítingarhausum. Veit að tpi var mikið notað af gm í folksbíla og sportbíla eins og td camaroinn en aftur á móti voru jepparnir og pickuparnir mest með tbi kerfið, sjálfur á ég gmc pickup sem er orginal með 350 og tbi systemi og ég var mjög sáttur við eyðslu og vinnslu á þeim bíl.
Ef ég man rétt er hægt að fá tbi system sem boltast beint á square eða spread bore  4 hólfa milli hedd en tpi system þarf maður annað millihedd
Arnar H Óskarsson

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Blöndungur Off Road.
« Reply #26 on: January 23, 2009, 21:25:06 »
Ekki spurning ef þú vilt einfalt og gott að versla Holley off road tor td. 670 ,nema vélin sé vel preppuð þá tekur þú 770.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<