Author Topic: losa segulhjól  (Read 3519 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
losa segulhjól
« on: March 08, 2008, 15:14:12 »
mig vantar hjálp við að losa segulhjólið utan á kveikjuplaninu á skellinöðrunni. Er ekki einhver hérna sem er með einhver góð ráð fyrir mig. Ég er búinn að reyna mjög margt og þolinmæðin er á þrotum  :oops:.

Gísli Sigurðsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
losa segulhjól
« Reply #1 on: March 08, 2008, 20:02:02 »
er einhver á selfossi eða þar í kring sem getur lánað mér afdráttarkló með 2 örmum ?  :?:  :?:. Vantar svona helst í kvöld.

858-7911
Gísli Sigurðsson

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
losa segulhjól
« Reply #2 on: March 08, 2008, 21:10:27 »
Afdráttarklóin fyrir þetta er skrúfuð inn í miðjuna á hjólinu,síðan er innri bolti sem pressar á sveifarásendann,semsagt sérverkfæri
Kveðja Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
losa segulhjól
« Reply #3 on: March 08, 2008, 21:10:36 »
er ekki þessi bandit alltaf að laga eitthvað? og er hann eki á selfossi
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
losa segulhjól
« Reply #4 on: March 08, 2008, 21:13:58 »
jújú hann er bara búinn að vera upptekinn  :wink:
Gísli Sigurðsson

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
losa segulhjól
« Reply #5 on: March 08, 2008, 21:31:48 »
ok
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
losa segulhjól
« Reply #6 on: March 09, 2008, 14:32:35 »
maður notaði nú bara hamar hérna í denn  :wink:

fékk einhvern félagann til að hanga á hjólinu og lamdi svo á hliðarnar á hjólinu á víxl, svo lamdi maður á puttana á honum svona við og við til að hafa almennilega gaman af þessu :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
losa segulhjól
« Reply #7 on: March 09, 2008, 16:17:13 »
sama hvað þú gerir, ekki nota hamars aðferðina..
ef seglarnir losna er svinghjóli ónýtt, og þessi svinghjól eru langt frá því að vera ódýr..

reddaðu þessari afdráttarkló einhversstaðar.. kosta klink og kanil í verkfæraverslunum ef enginn getur lánað þér þetta.
Atli Már Jóhannsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
losa segulhjól
« Reply #8 on: March 09, 2008, 17:24:15 »
Quote from: "firebird400"
maður notaði nú bara hamar hérna í denn  :wink:

fékk einhvern félagann til að hanga á hjólinu og lamdi svo á hliðarnar á hjólinu á víxl, svo lamdi maður á puttana á honum svona við og við til að hafa almennilega gaman af þessu :D

 :smt042
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
losa segulhjól
« Reply #9 on: March 09, 2008, 18:52:45 »
jæja ég fékk afdráttarkló lánaða eeen þetta var svo fast að hún brotnaði  :x
Gísli Sigurðsson

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
losa segulhjól
« Reply #10 on: March 09, 2008, 23:14:49 »
notaðu hamars aðferðina bara ekki berja fast, bara banka laust og snúa líkaa hring eftir hring.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
losa segulhjól
« Reply #11 on: March 09, 2008, 23:20:47 »
hún virkaði ekki því miður  :x
Gísli Sigurðsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
losa segulhjól
« Reply #12 on: March 09, 2008, 23:35:53 »
HÚN VIRKAR ALLTAF
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
losa segulhjól
« Reply #13 on: March 09, 2008, 23:39:31 »
ekki í þessu tilfelli, ég er búinn að lemja á þetta með gúmmí kjullu og venjulegum hamri og alveg ágætlega fast (samt ekki of), svo var ég með þessa aðdráttarkló, var búinn að herða boltann í botn og fór með loftbor á þetta og ekkert skeði nema að ég braut þessa líka fínu bahco aðdráttarkló  :evil:
Gísli Sigurðsson