Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Merkilegar myndir #2
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Kiddi.
Er þetta þá Novan sem að Benni Svavars keppti á og Hafsteinn Valgarðs átti á undan honum?
Sá bíll er víst rétt hjá Akureyri núna.
En Novan hans Hjörleifs var máluð nákvæmlega eins og þessi þegar hann var að keppa, og var með krómuðum ristum á hliðunum. :!:
Skrepptu nú og íttu í karlinn og láttu hann koma með meira!!!!
Ramcharger:
Novan hans pálma var "70 en hin var "69 :!:
Munurinn sést á parkljósum í brettunum
og líka að aftan og framan.
57Chevy:
Getur passað að þessi havi verið 350 og 4 í floor??? 8)
Kiddi:
Novan hans Hjörleifs var dökkgræn orginal, 3 speed. 2 barrel 350, 10 bolti og ekki SS. Hann átti hana ekki á þessum tíma... Það er töluvert seinna.
Gamli og Hjörleifur lærðu saman á þessum tíma í Toyota.. Hjörleifur átti Willy's jeppa á þessum tíma.
En Novan á myndinni er orginal SS með 12 bolta, 350 4 barrel og 4 speed on the floor.
Chevy Bel Air:
Þetta er þá væntanlega sami bíllinn.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version