Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Jeep Turbo
(1/1)
Ziggi:
Fékk þennann link sendann, veit einhver eitthvað meira um þetta mál hér? þá er ég að tala um vélabreytinguna.
--- Quote ---Vél 305 Chevy v8 Tuned port injection - twin turbo intercooler með TEC innsprautun
--- End quote ---
http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/3941/26352
Kv. Sigurður Óli
firebird400:
Þetta er bara flott mynd
http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/3941/26351
motors:
Fullorðins,flott tæki,fleiri myndir?,info um bílinn? 8)
chewyllys:
Já sæællll,þessi Willys er hvað frægastur fyrir að slétt plana hina lengstu krapapitti á 80+ km.hraða,bæði vél og bíll er til ennþá,vélin er 305 chevy með 350 heddum eitthvað unninn,þryktum stimplum,8 í þjöppu og tvær Mitsubisi Starion bínur,með 8 punda þrýsting,sem láta þessa smb.rellu halda að hún sé bbc.Alveg pottþétt 350-400 hö.og einhver haugur af togi.
Eigandinn tjáði mér það sjálfur,afhverju hann hefði lagt bílnum,hann var orðinn leiður á að ferðast alltaf einbíla :lol:. Hann auglýsti þessa vél til sölu hérna á kvm.vefnum fyrir að mig minnir 5-6 árum,en fékk mjög lítil viðbrögð,enda var turbo ekki í tísku þá.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version