Hann setti nú varla á hann Ö-429 að ástæðulausu, talaði við hann sl. haust og þá átti bara eftir að púsla relluni saman! 
Nóg af Pontiac þvaðri, hvað er með þennan mustang, eru til einhverjar myndir af honum?
Ég ræddi nú við einn höfðingjann í dag, ætla ekkert að fara nánir út í það hver hann er, en hann sagði:
"Ef þetta Ford dót hefði ekki farið í framleiðslu þá væri ekkert að gera hjá mér í skúrnum "Þetta er maður sem þekkir mun fleirri bíla náið en við, suma betur en eigendurnir sjálfir og ætti að vita.
Svo blaðraðu af vild

Mustang verður alltaf bara Ford
Vona að ég særi ekki Ford vini mína, en þetta eru jú allt trúarbrögð og menn mega ekki verða sárir þó það sé stundum skotið fast
