Kvartmílan > Aðstoð

losa segulhjól

(1/3) > >>

Gilson:
mig vantar hjálp við að losa segulhjólið utan á kveikjuplaninu á skellinöðrunni. Er ekki einhver hérna sem er með einhver góð ráð fyrir mig. Ég er búinn að reyna mjög margt og þolinmæðin er á þrotum  :oops:.

Gilson:
er einhver á selfossi eða þar í kring sem getur lánað mér afdráttarkló með 2 örmum ?  :?:  :?:. Vantar svona helst í kvöld.

858-7911

Halldór Ragnarsson:
Afdráttarklóin fyrir þetta er skrúfuð inn í miðjuna á hjólinu,síðan er innri bolti sem pressar á sveifarásendann,semsagt sérverkfæri
Kveðja Halldór

omar94:
er ekki þessi bandit alltaf að laga eitthvað? og er hann eki á selfossi

Gilson:
jújú hann er bara búinn að vera upptekinn  :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version