Kvartmílan > Alls konar röfl
Jæja.. er ekki komið nóg..??
AlliBird:
Enn hækkar olíuverð og enginn segir neitt :!:
Er fólk ekki að borga nógu mikið í þessa beinu skatta svo ekki bætist við óbein skattpíning eins og á olíuverð :?:
Og hvers vegna er Dísilolía orðin dýrari en Bensín þótt Dísel sé mun ódýrara í vinnslu en Bensín :?: :!:
Er ekki ráð að gera eitthvað í þessu, ekki bara kvarta hver í sínu horni :!:
Allar hugmyndir vel þegnar.......
Björgvin Ólafsson:
Það var nú verið að afhenda ríkisstjórninni þennan fína lista frá Atlantsolíu, en á hann kvittuðu 4900 og eitthvað á netinu - sem mér finnst bara lélegt.
Það er eins og öllum sé sama, eða þá vilji bara kvarta hver í sínu horni :cry:
kv
Björgvin
maxel:
Þetta er útaf krónunni...
Íslendingar eru fífl... við viljum ekki fara í Evrópubandalagið því við höldum við töpum fisknum.... það var eitthvað hægt að semja um það... en nei... við viljum ekki fara í evrópubandalagið og við vijum ekki fá evruna...
Við viljum ekki fá álver og við viljum olíuhreinsist0ð...
Fín ríkistjórn...
Nonni:
Verð á eldsneyti hefur lítið að gera með evru eða ekki, hvað þá hvort það eigi að leifa litað bensín. Þetta eru pólitískar ákvarðanir hér á landi. Held að við ættum að halda okkur við að tala um bíla en fara ekki að rífast um pólitík.
TONI:
Heimsverðir er að hækka elskurnar, ekki kenna pólitík um. Olíufurstarnir eru að "taka út hagnað" áður en að önnur orka kemur á markaðinn sem er að styttast í. Svo erum við líka að borga sektina fyrir olíufélögin fengu á sig vegna samráðs, það eru engin vísindi að það legðist á neitendur.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version