Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
vantar að vita fyrri eigendur
Biggzon:
Ég var að spá hvort einhver gæti flett upp fyrir mig eiganda sögu á bílnum mínum, þarf að komast að hvernig vatnstjón var á honum þegar hann var fluttur inn árið 99. samkvæmt autocheck í usa er hann skráður sem salvage bíll :!:
Nissan 300zx Bílnúmerið er ZR-897
Biggzon:
enginn svo almennilegur að eiga aðgang að ökutækjaskrá og redda mér? 8)
JHP:
Hvað viltu vita?
Hann er skráður tjónabíll.
Tjónaskráning
23.09.1999 Tjón-vatnsskemmd
Ferill.
Kaupd. Móttökud. Skráningard. Kennitala Nafn Heimili
10.08.2006 15.08.2006 15.08.2006 1810853129 Birgir Þór Arnarson Tindaflöt 6
26.05.2005 27.05.2005 27.05.2005 1103502019 Ágúst Guðmundsson Nökkvavogur 36
20.07.2004 10.08.2004 11.08.2004 2908763549 Þórður Gunnar Þórðarson Sævangur 24
25.06.2004 25.06.2004 25.06.2004 0112852289 Kristrún Björg Þráinsdóttir Hverfisgata 102a
11.05.2004 11.05.2004 12.05.2004 0209755209 Brynjar Örn Valsson Flyðrugrandi 20
03.09.2002 03.09.2002 03.09.2002 1611783739 Gunnar Lárus Karlsson Friggjarbrunnur 8
30.09.1999 30.09.1999 30.09.1999 2401735229 Þórir Gísli Sigurðsson Fjallalind 106
Biggzon:
takk æðislega ætla hafa samband við mannin sem flutti bílinn inn og fá að vita hvað kom fyrir bílinn úti :) bara skemmtilegra að vita það:)
Enn og aftur takk!!
JHP:
Þú ert væntanlega með bílinn sem kom flæddur með fastan mótor og var dreginn um allt smiðjuhverfið til að losa mótorinn og reynt að koma honum svoleiðis í gang :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version