Author Topic: 4Runner á 70 þús  (Read 1954 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
4Runner á 70 þús
« on: March 05, 2008, 12:58:54 »
bíllinn er 91 árg og er með ónýta kúblingu. hann er ekinn 250 þús. vélin malar eins og ketlingur. ríkur í gang. bíllinn er á 33" dekkjum og flottum álfelgum sem líta mjög vel út en vantar miðjulok í 2 þeirra. gæti verið að ég gæti reddað því. allar hurðar á bílnum eru ónýtar ásamt aftruhlera en boddy er nokkuð heilt fyrir utan sílsa. það vantar á bílinn húddið, grill og ljós. þetta var hugsað sem varahlutabíll en það má alveg laga bílinn ef menn skipta um allar hurðar. fínustu brettakantar eru á honum.

bíllinn fæst á 70 kall. flottur varahluta/uppgerðarbíll sem er allt eftir í

Verð: 70000 kr.

Hafðu samband: 895-6667
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667