Kvartmílan > Aðstoð
ljósavandræði með trans am 3gen
Pababear:
Sælir ég hef smávandræði með opnulok ljósin á bílnum en ég er að spá hvort það sé relayið eða eitthvað þannig sem hindrar það við að opnast eðlilega?
með von um heilræði..
kv Ómar K.
Elmar Þór:
örugglega relayið, var oft smá vesen á gamla mínum
Pababear:
Ok, hvar er mögulegt að fá nýtt realy í þetta? Einnig vildi ég spyrja um smá leiðbeiningar með að stilla kveikjuna á tækinu þar sem tíminn er rangur á honum og nær ekki að halda sér í lausagangi.
Pababear:
Getur einhver svarað seinni spurningunni hjá mér þar sem ég er frekar mikill nýgræðingur í amerískum tækjum að ég þarf smá spark í afturendann við að finna varahluti og annað :roll:
edsel:
prófaðu ebay.com
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version