Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.

Bíll Dagsins 01-03-08

(1/4) > >>

57Chevy:
Ţađ hefur veriđ lítiđ um bíla dagsins undafariđ. Nú skođum viđ GM. Fann ţessa í gömlum myndum. Kannast eitthver viđ ţennan Camaro, gćti hafa veriđ í Garđinum? :shock: 8)

Ingvar Gissurar:
Myndin er amk. tekin í Garđinum.  Nánar tiltekiđ á túninu á Vörum sýnist mér.

Gummari:
er ţetta bíllinn sem er gulur fyrir austan í dag :?:

Moli:
Ef ţetta er kann ţá kannski kannast einhver viđ fyrrum eigendur bílsins


Eigendaferill
13.10.2003 Jóhannes Geir Sigurjónsson Brjánsstöđum
20.08.2002 Kristbjörn Haraldsson Brćđraborgarstíg 37
27.10.1999 Benedikt Bergmann Svavarsson Kríuási 47
17.03.1997 Yngvi Eiríksson Heiđvangi 64
24.10.1994 Kristján Arndal Eđvarđsson Borgarvík 9
25.03.1991 Sveinn Ásgeirsson Faxastíg 43
08.07.1986 Sigfús Pétur Pétursson Hólagötu 18
30.06.1980 Ingimar Jón Ţorvaldsson Norđurgarđi 21
21.02.1980 Sigurbjörn Ţ Guđmundsson Akurgerđi 4
10.07.1979 Arngrímur Friđrik Pálmason Háaleitisbraut 87
13.02.1979 Guđjón Sveinsson Krummahólum 10
29.06.1977 Áslaug Jónsdóttir Vestursíđu 26

Númeraferill
08.09.1995 AX811
10.07.1986 V2111
30.06.1980 Ö2196
21.02.1980 E830
10.07.1979 R65954
13.02.1979 L809
02.06.1977 A2956

Belair:
ţá er ţetta kann (hann) 1986 úrţinnu safni Moli



Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version