Author Topic: yamaha yz 250  (Read 1645 times)

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
yamaha yz 250
« on: February 29, 2008, 14:03:03 »
sælir

ég er hér með 2001 árgerðina af yamaha yz 250 tvígengis hjóli. Þetta er mjög skemmtilegt hjól og ekki skemmir krafturinn fyrir(55 til 60 hö). hjólið er núna í viðgerð og selst með nýjum stimpli sveifarási, höfuðlegum og pakkdósum og náttúrulega allar pakkdósirnar í mótornum. Hjólið er með fatbar stýri og eitthverju meiru. það þarf að kaupa ný dekk á það en það er nú svosem ekkert stórmál. Það gætu fylgt ný plöst með því. Verð: tilboð
væri til í skipti á fjórgengis 250cc hjóli og gæti kannski borgað á milli. Get sent myndir á e-mail eða msn.

 :wink:
Þorvarður Ólafsson