Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Corvetta TT nýkomin til landsins
gtturbo:
Til að hjálpa til við að koma þessu spjalli aftur inn á spjall um "race" bíla og eitthvað alvöru en ekki eitthvað drusluspjall þá stel ég hérna myndum af L2C af Vettu sem var víst verið að tollafgreiða í dag.
Þetta er víst TT bíll sem var breytt út og breytingarnar eiga að vera:
--- Quote ---APS twin turbo kit í honum tvær garett gt35 bínur, aps stanless steal pústkerfi, aps complet fuel system og það er allt sett í, tunnað og dyno mælt í Next level performance.
--- End quote ---
Þetta á víst að skila 637hp.
Moli:
Svona á að eyða peningum, sleppa að fjárfesta í þessum Range Rover fjósum! 8)
gtturbo:
Það gæti verið ansi nett að sjá þessa og gulu sem kom fyrr í vetur taka run saman uppi á braut næsta sumar - ansi mörg hp í því runni á street legal bílum.
Jónas Karl:
Til hamingju Örvar. 8)
Bæring:
vá hvað þetta er svakalegur bíll........
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version