Author Topic: pólýhúða hásingu  (Read 3241 times)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
pólýhúða hásingu
« on: February 28, 2008, 13:20:59 »
er einhvað sem mælir á móti því að pólýhúða hásingu?
Einar Kristjánsson

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
pólýhúða hásingu
« Reply #1 on: February 28, 2008, 14:05:25 »
Nei , það er ekkert em mælir á móti því. Bara að smíða góð lok og skera þau frá með nærgætni svo að húðin springi ekki
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
pólýhúða hásingu
« Reply #2 on: February 28, 2008, 16:24:21 »
Já Einar, eyða peningunum í e-h annað :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
pólýhúða hásingu
« Reply #3 on: February 28, 2008, 16:37:58 »
good point, ég held ég fara bara í Húsasmiðju vélalakkið frekar  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
pólýhúða hásingu
« Reply #4 on: February 28, 2008, 17:01:49 »
húðunin kostar ca 6-7000 á hásinguna :D
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
pólýhúða hásingu
« Reply #5 on: February 28, 2008, 17:25:39 »
Quote from: "954"
húðunin kostar ca 6-7000 á hásinguna :D


Mér fynnst það vera vel sloppið
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
pólýhúða hásingu
« Reply #6 on: February 28, 2008, 18:19:57 »
hvaða políhúðunar æði er í gangi er men búnir að gleima hvernig þetta fer með timanum og ef það kvarnast upp úr eftir td grjót kast fer að flagna af eins og td gömlu grindurnar sem voru framan á jeppum ég veit ekki en ég mindi frekar láta sprauta en pólíhúð það er léttara að laga aftur ef eitthvað gerist :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
powder coating
« Reply #7 on: February 28, 2008, 21:30:02 »
Sæll Kristján. Nylon ( poly ) er ekki sama og powder coating. það er mikill gæðamunur á því. Ég held að það sé engin sem er að nylon húða í dag. Pólýhúðun sem svolitið villandi þýðing á powder coating sem er mjög flott og sterk áferð, þeir sem eru að gera upp og vilja vanda sig nota þá málningaraðferð. Sandblása og húða síðan er bara gæði. Það er ekki dýrara en að mála með öllu því veseni sem því fylgir.

Ég mæli með Hagstál í Hafnarfirði sími 5651944.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph