Author Topic: kallinn kominn á mopar?  (Read 2044 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
kallinn kominn á mopar?
« on: February 27, 2008, 10:04:26 »
nú svosum ekki fyrsti moparinn..   en þetta er charger R/T  nýskr 02.08 ekinn 166mílur,  vel búin með leðri og rafmagni í öllu, srt8 húdd, srt8 spoiler, sport púst og 18" króm á heilsársdekkjum,

marine blue.. sá eini sem ég hef séð,

mjög lelegar myndir, set inn betri þegar ég fæ internet á heimilið



ívar markússon
www.camaro.is