Author Topic: Fyrir okkur GM karlana....  (Read 15236 times)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #40 on: February 24, 2008, 17:15:18 »
Þennan fjólbláa camaro flutti gísli g í torfæruni inn, aðalega útaf kraminu held ég, minnir að það hafi verið big block 496 í húddinu með Brodix álheddum og einhverju fleiru
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #41 on: February 24, 2008, 17:58:36 »
Jú þessi er mikið skárri en þessi gamli, hvað er þessi blái 66 eða 67.?
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline 10.39

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #42 on: February 24, 2008, 18:19:03 »
--------------------------------------------------------------------------------
 
10.39 skrifaði:
Sælir félagar.

Rauðbrúna Vegan no 5 átti Sigurður Magnússon félagi minn og er hann þarna á myndinni. Vegu þessa keypti hann norðan frá Akureyri og var með 350 Olds. og eldgamla Ford hásingu með Esab læsingu og virkaði mjög vel .

Kom 2svar upp á braut í fyrra skiptið með bilað drif og spólaði hann út alla brautina þá. Þennan bíl sprautaði hann svo gulan og setti sílsapústurrör og var með hann á sýningu í Kolaportinu 84-85 .

Þessi bíll endaði ævina eins og svo margir á ljósastaur og sá ég hann
síðast í Dalshrauninu í Hafnafirði í klessu á framan.

Kv. Stebbi
Þarna held ég þú farir með rangt mál Stebbi!
Vegan sem Siggi lyng átti var miklu lægri að aftan og á 14" 4ra arma bita felgum (cragar/rocket).Þessi á mynd no.5 stemmir við Veguna hans Hadda áður en hann málaði hana þmt. felgur.  
_________________
Sigtryggur H
´66 Fairlane GT
428 CJ
13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
 
 Rétt hjá þér Sigtryggur.

 Ég skoðaði myndina ekki nógu vel. Mundi ekki eftir Vegunni hans Hadda
  í þessum lit.

  Kv. Stebbi
Stefán Björnsson

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
chevy 2
« Reply #43 on: February 24, 2008, 18:30:11 »
Þessa Novu held ég að ég kannnist við. Það voru Halldór og Þorsteinn Gunnlaugssynir í Hafnarfirði sem áttu hana ,settu í hana 327 . þeir voru með hana á Búkkasstöðum, þeir kaupa hana af honum Hreim.

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #44 on: February 24, 2008, 19:06:52 »
Quote from: "m-code"
Hvaða Challanger bílar eru þetta á mynd 1 á bls 1. Svartur og annar
gulur lengra í burtu.  Challangerin alltaf flottur.
En Chevy II finnst mér bara vera með ljótari bílum frá USA.


Er þetta ekki svart 440 challanger sem að Sverrir Vilhems. átti og þessi

guli 318 challanger er bíllinn hans Stein.

Þessi svart var sérstaklega flottur,hvítur að innan.

Var keyrður á staur seina :roll:

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #45 on: February 24, 2008, 20:21:26 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hann er svona núna,

Hann var fluttur inn fyrir nokkru.
Það vantar orðið á hann hurðarnar og skottið og drifið held ég,dauðlangar í hann en var sagt að hann væri ekki til sölu.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #46 on: February 24, 2008, 20:50:19 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hann er svona núna,

Hann var fluttur inn fyrir nokkru.
Það vantar orðið á hann hurðarnar og skottið og drifið held ég,dauðlangar í hann en var sagt að hann væri ekki til sölu.....


 :twisted:  áhverju keyptur hann ekki  í Maí  2007  :lol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
GM Gaurar!
« Reply #47 on: February 24, 2008, 21:35:30 »
Sælir félagar. :)

Hérna koma nokkrar í viðbót fyrir GM karlana.

Á myndunum eru Vega bílarnir sem að menn hafa verið að tala um.
Sú Gula með 350cid Olds, og sú Hvíta sem áður var brún með 350cid Chevy.

Þá kemur Pontiac "GTO" (ekki alvöru) með 400cid, sem búið er að rífa í dag, og síðan Camaro-inn sem hann BLÁR hérna á spjallinu málaði og kallaði "Screaming Eagle".

Myndirnar af Vegunum eru frá sýninguni 1985 og af himun tveimur eru frá sýningu 1984.

Kem með fleiri seinna!!
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #48 on: February 24, 2008, 22:13:59 »
geðveikur svarti GTO inn er hann enn til
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #49 on: February 25, 2008, 12:47:48 »
fyrst að það er kominn svona þráður þá vantar mig myndir af gamla bílnum hans pabba
vega 75 boddy-ið brún með spoiler sem náði niður á afturbrettin, 3 gíra beinbíttuð, hún lenti í tjóni og framendinn varð aldrei beinn aftur, pabbi seldi felgurnar og vélina úr honum og fékk sér aftur 4 cyl í hann með portuðu heddi. sá sem keypti hann af honum gróf hann síðan rétt fyrir utan sauðárkrók
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #50 on: February 25, 2008, 19:39:39 »
Hmm Er þetta gamla Vega hans Hrafns?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #51 on: February 25, 2008, 22:41:14 »
Quote from: "Racer"
Hmm Er þetta gamla Vega hans Hrafns?

sá sem keypti hana af pabba heitir sævar
sá sem keypti felgurnar og það heitir davíð og hann átti þennan:
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #52 on: February 26, 2008, 07:40:48 »
Man eftir gulu vegunni fyrir um 20 árum.
Var að vinna með þá verandi eiganda
út í Skerjafirði (skeljungi).
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P