Author Topic: www.dragracing.is  (Read 5755 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
www.dragracing.is
« on: February 18, 2008, 17:15:15 »
Þá er dragracing.is komin í loftið aftur...svona sem slík. Á næstu dögum mun svo eitt og annað bætast við áður en síðan verður formlega opnuð.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #1 on: February 19, 2008, 15:20:50 »
Það er kominn upp spjallvefur á dragracing.is -> http://dragracing.is/phpBB3/index.php

Þetta er svona rétt byrjunin.

Þetta spjall verður opið fyrir keppendur eingöngu til að byrja með. Reglur eru t.d þær að þarna verður ekki hægt að skrá sig undir "dulnefni" heldur verður að skrá sig undir fullu nafni. Nú þegar eru komnir 11 spjallflokkar, aðeins skráðir notendur fá að njóta þeirra.

Þarna verður RITSKOÐAÐ !

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #2 on: February 19, 2008, 15:59:53 »
Tekin hefur ákvörðun að menn geti skráð sig undir gælunöfnum svo framarlega sem rétt nafn komi fram í undirskrift.

NO TOLERANCE!
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #3 on: February 19, 2008, 16:25:32 »
Enn ein viðbótin, það er ekki hægt að skoða neitt á spjallinu nema að vera skráður notandi, aðeins 2 flokkar eru opnir til skoðunar fyrir óskráða og eru það almennt spjall og til sölu
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #4 on: February 19, 2008, 16:44:11 »
Sé þig þar...
 
 
 Frábært framtak hjá þér Einar. Kærar þakkir

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #5 on: February 19, 2008, 17:24:22 »
Gott framtak, til hamingju með þetta.
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #6 on: February 19, 2008, 17:30:31 »
Takk fyrir það,

Ég var með dragracing.is frá apríl 2001 til mars 2003 en hætti svo með þetta vegna annara hluta.

Ákvað að skella þessu í gang aftur núna.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #7 on: February 19, 2008, 17:51:38 »
gott framtak Einar  :)
Gísli Sigurðsson

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
www.dragracing.is
« Reply #8 on: February 19, 2008, 17:55:25 »
og get ég semsagt ekki skráð mig ?  :cry:

mig langar að vera memm  :smt010  :smt089  :smt108  :smt019
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #9 on: February 19, 2008, 19:55:19 »
Þú getur alveg skráð þig. Það eru ákveðnar reglur á spjallinu og svo framarlega sem þær eru virtar eru allir velkomnir.

Eins og kom fram hér áður er NO TOLERANCE, smá rifrildi og leiðindi, barnaleg comment og off topic umræður þar sem þær eiga ekki heima eru hlutir sem eru bara ekki leyfðir.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #10 on: February 19, 2008, 20:16:28 »


Afhverju vantar annað spjall?
Það er næstum ekkert talað um kvartmílu á þessu spjalli.
Sé ekki að annað spjall sé til gróða.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #11 on: February 19, 2008, 20:27:52 »
Eyddu einum degi í að lesa yfir þetta spjallborð, þá skilurðu afhverju það er ekki talað um kvartmílu hérna.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #12 on: February 19, 2008, 20:34:45 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Eyddu einum degi í að lesa yfir þetta spjallborð, þá skilurðu afhverju það er ekki talað um kvartmílu hérna.


Sparaðu mér einn dag og segðu mér það bara.  :)
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #13 on: February 19, 2008, 20:48:49 »
8-9 mánuði á ári er ekki keyrð kvartmíla á íslandi, það er nú ekkert skrítið við það að þegar það er farið að líða á seinnipart þessa vetrarfrís sé lítið eftir til að tala um tengt kvartmílu á íslandi  :lol:

Hér er talað um kvartmílu á sumrin og drepinn tími á veturna  :wink:   Svo er líka hægt að hafa þetta eingöngu um kvartmílu, semsagt smá spjall um kvartmílu á sumrin og svo þögn yfir veturna  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #14 on: February 20, 2008, 01:37:07 »
Quote from: "gstuning"
Quote from: "Einar K. Möller"
Eyddu einum degi í að lesa yfir þetta spjallborð, þá skilurðu afhverju það er ekki talað um kvartmílu hérna.


Sparaðu mér einn dag og segðu mér það bara.  :)


Þarf ekki nema að nefna nokkur notendanöfn og þá skilurðu... en ég ætti væntanlega ekki að þurfa þess  :wink:

Valli,

Árstíð breytir því ekki að fólk tali um míluna, þetta er okkar sport, okkar hobbí og við viljum geta talað um það eins mikið og við getum og því miður er þetta umhverfi orðið ómögulegt fyrir það, eins leiðinlegt og mér þykir að segja það.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
www.dragracing.is
« Reply #15 on: February 20, 2008, 11:54:27 »
Ég man nú þá tíð sem að þetta spjall bara dó algjörlega yfir vetrarmánuðina.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #16 on: February 23, 2008, 21:06:07 »
sælir félagar og takk einar mjög gott mál.það er þörf á þessu ekki spurning,nú förum við að tala um þetta yndislega áhugamál okkur í þeim tón sem því ber.ég verð að segja alveg hreint eins og er að það er allt of sjaldgæft að menn komi með pistla sem vert er að lesa,þá á ég við svona tæknipistla og reyndar líka gamlar race sögur alltaf gaman að þeim sérstaklega ef þær eru pínu kryddaðar.ég ætla að vona að menn haldi þessum vef eins og höfundur hans hafði hugsað sér að hafa hann.virðingarfyllst AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #17 on: February 23, 2008, 21:53:05 »
Mér finnst þessi síða mjög flott upp sett og Einar færi mitt atkvæði fyrir hana
en engu að síður þá vil ég og vona að við getum lagað það sem er að hér inni á KK síðunni og við getum nýtt báðar síðurnar í að gera sportinu okkar hærra undir höfði.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
www.dragracing.is
« Reply #18 on: February 23, 2008, 22:01:41 »
Takk fyrir þetta félagar. Ég er tek undir þetta með þér Kristján, málið er að samnýta þetta og lyfta þessu hærra og hærra upp.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!