Author Topic: Fyrir okkur GM karlana....  (Read 14021 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« on: February 23, 2008, 23:56:19 »
Jæja.. ég er veikur heima og mér leiðist, en þá sérstaklega yfir því hvað er komið mikið af mustang leitarþráðum :lol:

En hvaða bílar eru þetta í dag eða hvað varð af þeim..??

Mér sýnist ég hafa hér Chevy II (nova), ekki mikið af þessu novu boddy sést upp á braut... Hvaða kvikindi er þetta  :)


Hvernig fór fyrir þessari "warlock" Vegu??


Hvað varð af gömlu vegunni hans Leifs?


Er þetta bíllinn sem bróðir Nonna Vett er og var með? Nonni hvað er með brósa??


Er þetta Þórður sjálfur?? Á Vegunni sinni :?:  :)


Er þetta ekki hideaway '69 RS/SS camaroinn sem ég talaði um um daginn... sjá ristar á húddi eða er þetta lofthreinsarinn eða já jafnvel hálskraginn á keppinautinum??  :)  ....


Þar hafið þið það  :roll:  :wink:  :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #1 on: February 24, 2008, 00:03:29 »
þessi númer 1 er þetta ekki blæju rambler :?  mér fynst þetta vera blæju bill en er ekki viss með novu :?  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #2 on: February 24, 2008, 00:14:08 »
eg er sammala þer stjáni þetta er Rambler ekki nova
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Fyrir okkur GM karlana.... Vega theme!!
« Reply #3 on: February 24, 2008, 00:15:33 »
Hva eru þið að rugla  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #4 on: February 24, 2008, 00:23:36 »
Á mynd no.1 er bíll sem Bjarni Bjarnason fyrv. formaður eignaðist eftir að þessi mynd er tekin Honum var gefinn bíllinn en honum síðan stolið og ekki sést síðan svo ég hafi heyrt.Man eftir honum bak við timburskúr upp á Höfða þar sem var fyrirtæki sem gerði út jarðvinnuvélar,þar vann Haffi sem átti "stangastökkvarann"sem pabbi þinn átti áður.
Mynd no.2Held að Brynjar Gylfason (Pústmanns)hafi rifið Warlock Veguna,hún var víst orðin mjög ílla ryðguð.
Mynd no.3 Þekki ekki afdrif hennar,mynnir þó að hún hafi endað úti á landi og síðan rifin.
Mynd no.4Haraldur Haraldsson átti þessa.Haddi og Sigurjón bróðr hanns áttu "par"Novan hanns Sigurjóns var máluð eins.Óskar Einars(ÓE)keypti af Hadda,held að Haddi hafi keypt hann aftur nokkrum árum síðar á Skagaströnd þá ónýtan af ryði og rifið hann.
Mynd no.5Sami bíll og á mynd 4.
Mynd no.5Líklegast Y 43 RS clone.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #5 on: February 24, 2008, 01:04:52 »
Jæja þá.. best að vera með sem minnst af fullyrðingunum :x

Þessi nova hinsvegar virðist vera tilbúin í skurðaðgerð, sakleysið uppmálað..


Jæja, hér er ég á heimavelli... '67 Lemans/Tempest með vinyl topp :!:


Gamli Óman N.??


Hvað er hér í gangi...??




Hva með Eggert... dáist alltaf af þessum lit :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #6 on: February 24, 2008, 01:33:50 »
N/M
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Fyrir okkur GM kallana....
« Reply #7 on: February 24, 2008, 01:44:45 »
Sá svarti , Warlock Vegan var rifin af Binna Gylfa.Bíllinn brúni er það ekki Vegan sem Þórður á í dag,og varð svo rauður . Og er það ekki sama Vegan og er mynd af á einni kvartmílusýningunni neðar í þræðinum.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #8 on: February 24, 2008, 02:01:27 »
Brúna Vegan er EKKI bíllinn hans Þórðar(sjá svar mitt hér ofar á þræðinum).Þórðar bíll var dökkgrænn með 307 að mig minnir þegar hann eignaðist hann í upphafi.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #9 on: February 24, 2008, 02:02:49 »
Quote from: "Sigtryggur"
Hei Kiddi!!!Hvað varðum myndina af Chevy II tuskutoppnum :?:


ok þá það ljótur chevy kemur fyrir að menn gera misstök


1964 AMC Rambler American
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #10 on: February 24, 2008, 02:06:57 »
Quote from: "Belair"
Quote from: "Sigtryggur"
Hei Kiddi!!!Hvað varðum myndina af Chevy II tuskutoppnum :?:



http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/gamlar_myndir/2365.jpg


1964 AMC Rambler American




NEI

Bel-air. nú ert þú farinn að vaða tóma steypu!

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #11 on: February 24, 2008, 02:11:21 »
:smt017  skoað betur      Ein moment
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #12 on: February 24, 2008, 02:14:12 »
ææ þurftu menn að eyðileggja þráðinn minn.... þetta var eins og með 69 barracuduna og 69 camaroinn um daginn :lol:  :lol:

stay GM  8)

PS. þetta er 62-63 chevy II convertible sem vanntar framljósin á o.fl.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #13 on: February 24, 2008, 02:21:12 »
Ætli þetta sé eini Chevy II sem hefur komið upp á braut, hingaðtil??
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #14 on: February 24, 2008, 02:22:34 »
ja 1964 chevy er Rambler ljótur  :oops:





1963




Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #15 on: February 24, 2008, 02:23:56 »
Quote from: "Kiddi"
ææ þurftu menn að eyðileggja þráðinn minn.... þetta var eins og með 69 barracuduna og 69 camaroinn um daginn :lol:  :lol:

stay GM  8)

PS. þetta er 62-63 chevy II convertible sem vanntar framljósin á o.fl.


 :smt098
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #16 on: February 24, 2008, 02:37:52 »
Quote from: "Kiddi"
Ætli þetta sé eini Chevy II sem hefur komið upp á braut, hingaðtil??

Kristján Finnbjörns. er með sama boddy.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #17 on: February 24, 2008, 02:39:56 »
Quote from: "Sigtryggur"
Quote from: "Kiddi"
Ætli þetta sé eini Chevy II sem hefur komið upp á braut, hingaðtil??

Kristján Finnbjörns. er með sama boddy.


Já döhh.. Stjáni karlinn
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #18 on: February 24, 2008, 02:41:24 »
Hvað með alla hina bílana... s.s. gulllituðu novuna :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Fyrir okkur GM karlana....
« Reply #19 on: February 24, 2008, 02:50:50 »
Quote from: "Kiddi"
Hvað með alla hina bílana... s.s. gulllituðu novuna :?:
Held að þetta sé bíll sem kom á sýningu hjá okkur í Ráðhúsinu ca.´94 þá nýmálaður og mjög heill.Algerlega óbreyttur og ofsalega 6 cylendra. 8) Hef ekki séð hann mjög lengi.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963