Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1973 Mach-1

<< < (2/2)

m-code:
Þessi bíll er bara ekki mach1.
Fastback með 2 hólfa cleveland original.
EN þetta er eini 73 fastback á landinu sem ég veit um núna.
Ég man eftir öðrum, mjög heillegur, sá hann síðast um 1990.
Var grabber blár með silfur röndun, á original koppum og alveg heill.  
Var líklega síðast á R6527 og fastanúmer KB140.
Það er eins og hann hafi bara horfið og ég lýsi hér með eftir honum.
Var síðast á númerum 89. Mig minnir að hann hafi verið á
skemmuveginum hjá partasöluni Hedd þegar ég sá hann.

kv Beggi

burgundy:

--- Quote from: "m-code" ---Þessi bíll er bara ekki mach1.
Fastback með 2 hólfa cleveland original.
EN þetta er eini 73 fastback á landinu sem ég veit um núna.
Ég man eftir öðrum, mjög heillegur, sá hann síðast um 1990.
Var grabber blár með silfur röndun, á original koppum og alveg heill.  
Var líklega síðast á R6527 og fastanúmer KB140.
Það er eins og hann hafi bara horfið og ég lýsi hér með eftir honum.
Var síðast á númerum 89. Mig minnir að hann hafi verið á
skemmuveginum hjá partasöluni Hedd þegar ég sá hann.

kv Beggi
--- End quote ---


Núnú, en ok, þakka þér fyrir upplýsingarnar.

m-code:
Man engin eftir að hafa séð þennan bíl.?
Hann var í þessum lit með silfur mach1 rendur.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version