Author Topic: Glæra  (Read 2702 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Glæra
« on: February 29, 2008, 19:06:03 »
er til hita þolinn glæra á sprey brúsa til að mála vél :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Glæra
« Reply #1 on: February 29, 2008, 19:14:10 »
ég veit að það er til í danmörku og ég veit að bandit79 hérna á spjallinu er að fara að flytja nokkra brúsa inn.
Gísli Sigurðsson

Gizmo

  • Guest
Glæra
« Reply #2 on: February 29, 2008, 22:35:32 »
Venjulegt bílalakk virkar fínt, ég málaði mína vél með venjulegu bílalakki og það hefur ekki haggast.  Allavega pottþétt betra en hvaða spreybrúsa-drasl sem er.

Vinur minn sem er málari svaraði svona þegar ég spurði hann hvort bílalakk þoli ca 100°c á bílvél, hann svaraði "hvað heldur þú að svart þak á bíl í arabalöndunum hitni mikið á heitum degi ?" 8)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Glæra
« Reply #3 on: February 29, 2008, 23:01:03 »
já ég veit um dæmi þar sem vél á motorhjóli var lakkað með glæru og þegar eigandin var búinn að fara sýna fystu ferð þá gulnaði glæran á vél og var það ekki flott :?  þá er ég að meina beint á ál með glæru :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Gizmo

  • Guest
Glæra
« Reply #4 on: February 29, 2008, 23:52:53 »
þori að veðja að það hefur verið úr spreybrúsa

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Glæra
« Reply #5 on: February 29, 2008, 23:59:38 »
Bílalakk er besta véla málningin.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Glæra
« Reply #6 on: March 01, 2008, 00:04:53 »
ok :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Glæra
« Reply #7 on: March 01, 2008, 21:00:46 »
POWDERCOAT. Glær polyhúð gulnar ekki og þolir uþb 160c° til lengri tíma.
Margir hér heima búnir að láta húða vélarhluti með góðum árangri.
Mæli með Polyhúðun Kópavogi
Ási J
Camaro 80 í vinnslu