Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
camaro 84 Berlinett
Ásgeir Y.:
þegar ég eignaðist hann setti ég líka í hann að mér skilst mjög fágæta "leður" innréttingu.. man nú ekki alveg hvað hún heitir en þetta er t.d. sama innrétting og var í knight rider.. :)
LeMans:
eg veit að áður en hann var sprautaður í sama lit var verið að spá í að hafa hann rauðan það hefði liklega komið vel út. hann var finn svona brúnn líka.en af hverju var kittið rifið af honum og sett á annan? er vitað hvernig það gengur að gera hann upp í dag er hann langt kominn?
camaro 90:
Ég er nokkuð viss um að sá hvíti og brúni sé sami bíllinn án breytinga nema liturinn. hann var málaður hvítur í Fellabæ í kringum '99, frekar máttlaus og slitinn 305. Var seldur seinna til Rkv. Það voru ekki margir 3 gen með dgt. mælaborði. Man líka eftir felgunum á þessum hvíta.
Frikki...:
hvað var nr á sá brúna?
LeMans:
já hvíti á mynd nr 1 er sá sami og brúni JD 075 en er mikið forvitinn af hverju var kittið tekið af honum og sett á annan eins og hvað þetta er reffilegt kitt þá hefði maður aldrei tímt að skipta því út fyrir eithvað annað.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version