Kvartmílan > Mótorhjól
Sýnið hjólin ykkar
bandit79:
Nr.1 Aprilia RS50 frá 1998 (í uppgerð, en á lokastigi)
Meira info um Aprilia RS50 hér : http://dog8me.com/nodrur/index.php?topic=9.0
Nr.2 Yamaha Jog Artistic Special frá 1995 (fer í uppgerð,er komin til landsins)
60 Kg kvikindi sem er hægt að tjúna mjög vel :P
Meira Info um Yamaha Jog hér : http://dog8me.com/nodrur/index.php?topic=196.0
Nr.3 Adly Pista frá 1997 ekin (reidd) 1.4 km, aldrei sett í gang!!! :D fékk þessa í skiptum fyrir aðra vespu sem þó var gangfær (búið er að plokka varahluti úr þessari vespu en þó er allt á leið og reikna með að hún verður klár mjög fljótlega
Meira info um Adly Pista hér : http://dog8me.com/nodrur/index.php?topic=195.0[/list]
Öddi:
--- Quote ---Þori varla að sýna hjólin mín 3 .. bara baby stuff meðað við þessi sem hafa komið hérna
--- End quote ---
Það á ekki að skipta neinu máli hvernig hjóli þú ert á, hvort sem það er vespa,naðra,hippi eða racer :)
Þú ert hjólamaður hvernig sem á það er litið og hvað sem hjólið heitir :wink:
Svo endilega koma með myndir.
M_1966:
Hjólin mín, götuskráð 400cc supermoto og 250cc torfæruskráð. Reyndar bæði til sölu skoða öll skipti.
Addi 6605365
Sæþór:
Hjólin mín
HONDA C50 1969
B.S.A. 650 Lightning 1971
Kawasaki GPz900R 1986
HONDA CRF-250R 2007
Hjólið hjá litla bróðir
HONDA XR 50 2002 (repsol replica :D )
Tvö af hjólunum hans pabba
KAWASAKI Z1 900 1973
KAWASAKI ZX-12R 2000
bandit79:
Helgifagri
GULLFALLEG Honda CUB hjá þér! 8) =D>
Respect man!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version