Kvartmílan > Aðstoð

skrítið hljóð

<< < (2/6) > >>

Frikki...:

--- Quote from: "Óli Ingi" ---gæti verið hljóð í hjólalegum eða drifi.
--- End quote ---
já einmitt ég var að koma inn og við holdum að það sé engin olía á drifinu hljóðið kemur þaðan

Óli Ingi:
Legurnar í drifinu hafa alls ekki gott af því

Nonni:

--- Quote from: "Óli Ingi" ---Legurnar í drifinu hafa alls ekki gott af því
--- End quote ---


Og ekki bara legurnar.  Lenti í því í den að smurstöð gleymdi að setja á 12 bolta og hann þraukaði í nokkra mánuði þangað til að pinjón legan gaf sig.  Það var hinsvegar allt orðið blátt í hásingunni og varð að skipta um allt draslið (í boði VÍS).

En það er svo sem nóg til af 10 bolta minni þannig að tjónið verður aldrei mikið  8)

Frikki...:

--- Quote from: "Nonni" ---
--- Quote from: "Óli Ingi" ---Legurnar í drifinu hafa alls ekki gott af því
--- End quote ---


Og ekki bara legurnar.  Lenti í því í den að smurstöð gleymdi að setja á 12 bolta og hann þraukaði í nokkra mánuði þangað til að pinjón legan gaf sig.  Það var hinsvegar allt orðið blátt í hásingunni og varð að skipta um allt draslið (í boði VÍS).

En það er svo sem nóg til af 10 bolta minni þannig að tjónið verður aldrei mikið  8)
--- End quote ---
við erum búnir að eiga hann í viku við höfum þá keypt hann með olíu lausu drifi :?

Nonni:
Eruð þið búnir að athuga hvort það sé olía á hásingunni?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version