Kvartmílan > Hlekkir
www.dragracing.is
baldur:
Ég man nú þá tíð sem að þetta spjall bara dó algjörlega yfir vetrarmánuðina.
Shafiroff:
sælir félagar og takk einar mjög gott mál.það er þörf á þessu ekki spurning,nú förum við að tala um þetta yndislega áhugamál okkur í þeim tón sem því ber.ég verð að segja alveg hreint eins og er að það er allt of sjaldgæft að menn komi með pistla sem vert er að lesa,þá á ég við svona tæknipistla og reyndar líka gamlar race sögur alltaf gaman að þeim sérstaklega ef þær eru pínu kryddaðar.ég ætla að vona að menn haldi þessum vef eins og höfundur hans hafði hugsað sér að hafa hann.virðingarfyllst AUÐUNN HERLUFSEN.
Kristján F:
Mér finnst þessi síða mjög flott upp sett og Einar færi mitt atkvæði fyrir hana
en engu að síður þá vil ég og vona að við getum lagað það sem er að hér inni á KK síðunni og við getum nýtt báðar síðurnar í að gera sportinu okkar hærra undir höfði.
Einar K. Möller:
Takk fyrir þetta félagar. Ég er tek undir þetta með þér Kristján, málið er að samnýta þetta og lyfta þessu hærra og hærra upp.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version