Kvartmílan > Hlekkir
www.dragracing.is
Einar K. Möller:
Þá er dragracing.is komin í loftið aftur...svona sem slík. Á næstu dögum mun svo eitt og annað bætast við áður en síðan verður formlega opnuð.
Einar K. Möller:
Það er kominn upp spjallvefur á dragracing.is -> http://dragracing.is/phpBB3/index.php
Þetta er svona rétt byrjunin.
Þetta spjall verður opið fyrir keppendur eingöngu til að byrja með. Reglur eru t.d þær að þarna verður ekki hægt að skrá sig undir "dulnefni" heldur verður að skrá sig undir fullu nafni. Nú þegar eru komnir 11 spjallflokkar, aðeins skráðir notendur fá að njóta þeirra.
Þarna verður RITSKOÐAÐ !
EKM
Einar K. Möller:
Tekin hefur ákvörðun að menn geti skráð sig undir gælunöfnum svo framarlega sem rétt nafn komi fram í undirskrift.
NO TOLERANCE!
Einar K. Möller:
Enn ein viðbótin, það er ekki hægt að skoða neitt á spjallinu nema að vera skráður notandi, aðeins 2 flokkar eru opnir til skoðunar fyrir óskráða og eru það almennt spjall og til sölu
maggifinn:
Sé þig þar...
Frábært framtak hjá þér Einar. Kærar þakkir
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version