Author Topic: Götukóngurinn að verða klár...  (Read 30197 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #80 on: April 10, 2008, 00:13:27 »
Takk strákar....

Bíllinn fór í gang í kvöld og malar fínt.... Náði Air/fuel blöndu strax góðri í hægagangi og þurfti ekki að hagga við flotunum eftir upptekninguna...

Frekari stillingar verða gerðar á næstunni s.s. kveikjutími, air/fuel ásamt fl.

Kiddi.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #81 on: April 10, 2008, 09:12:36 »
Magnað, til hamingju með það :lol:

kv
Björgvin

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #82 on: April 10, 2008, 11:07:50 »
Flott! Til hamingju með það.

Hvernig er svo sándið í 4tommu rörinu?

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #83 on: April 10, 2008, 15:50:42 »
Þetta lítur bara vel út.

vonandi verður árangurinn eins.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #84 on: April 25, 2008, 23:00:37 »
I´ll take that as a yes..
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #85 on: April 26, 2008, 00:39:09 »
I´ll take that as a yes..

 :) Já það er trefjasamstæða sem er á honum... brettin, stuðarinn og svuntan voru öll brædd saman svo er húddið laust, það er samt orginal framstykkið enn í honum og orginal ljós og grillin.... það er hægt að skrúfa samstæðuna af með minniháttar fyrirhöfn :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #86 on: April 26, 2008, 00:45:35 »
I´ll take that as a yes..

 :) Já það er trefjasamstæða sem er á honum... brettin, stuðarinn og svuntan voru öll brædd saman svo er húddið laust, það er samt orginal framstykkið enn í honum og orginal ljós og grillin.... það er hægt að skrúfa samstæðuna af með minniháttar fyrirhöfn :!:
looking good  :wink:
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #87 on: April 26, 2008, 00:54:59 »
Takk....

Ég tók smá Hafnarfjarðarhring á honum um daginn... hann fór upp í ca 8-10 psi við semi álag og bensínblandan var í góðum gír ásamt öðru, meira test&tune eftir s.s. að setja slikkana undir og fá traction :smt112

PS. Hvað er að frétta af E85 eldsneytinu mínu??? Einhver N1 eða Olís starfsmaður þarna úti :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #88 on: April 26, 2008, 01:02:21 »
Takk....

Ég tók smá Hafnarfjarðarhring á honum um daginn... hann fór upp í ca 8-10 psi við semi álag og bensínblandan var í góðum gír ásamt öðru, meira test&tune eftir s.s. að setja slikkana undir og fá traction :smt112

PS. Hvað er að frétta af E85 eldsneytinu mínu??? Einhver N1 eða Olís starfsmaður þarna úti :?:

well, það er gert ráð fyrir því í byggingu nýju n1 stöðvarinnar á Bíldshöfða, en hvort það kemur strax á tankinn er ekki komið á hreint....
Einar Kristjánsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #89 on: April 26, 2008, 01:21:44 »
OK, gott mál.....
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #90 on: April 28, 2008, 11:42:07 »
Hæ.
    Bara flottastur .........   Til lukku (ekki það að maður hafi búist við öðru.)
Kv.
Valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #91 on: April 30, 2008, 01:00:45 »
Djöfull líst mér á þetta hjá þér Kiddi...

hvenær fær maður svo rúnt?
minn fer að verða tilbúinn...get borgað þér þá tilbaka með rúnt í mínum hehehe


kv.
Teitur Yngvi
R-32 GTR

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #92 on: April 30, 2008, 03:42:58 »
váááááááááááááááá eina sem eg get sagt
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #93 on: May 01, 2008, 13:29:59 »
bara flottur ,,,,
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #94 on: May 01, 2008, 18:19:46 »

PS. Hvað er að frétta af E85 eldsneytinu mínu??? Einhver N1 eða Olís starfsmaður þarna úti :?:

Það er verið að selja E85 á Olís við Glæsibæ. Ég sá það þarna um daginn þegar ég var að taka bensín.
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Götukóngurinn að verða klár...
« Reply #95 on: May 03, 2008, 21:49:43 »

PS. Hvað er að frétta af E85 eldsneytinu mínu??? Einhver N1 eða Olís starfsmaður þarna úti :?:

Það er verið að selja E85 á Olís við Glæsibæ. Ég sá það þarna um daginn þegar ég var að taka bensín.

Það er bara fyrir útvalda... ef þú átt e85 bíl frá Brimborg þá er allt í góðu... Huhh en hver vill eiga bíl frá þeim  #-o
8.93/154 @ 3650 lbs.