Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Mustang við Laxá í Leirársveit
(1/1)
66 Bronco:
Sæl öll.
Ég hrekk alltaf dálítið við þegar ég keyri yfir Laxána (í Leirársveit), þar fyrir utan hús stendur og hefur staðið í vetur sextíu og eitthvað Mustang, rauður, smekklegur úr fjarska. Langaði bara að vita hvort þessi bíll væri ekki örugglega á leið í skjól, nú eða jafnvel um ástand og sögu..
Bestu kveðjur, Hjörleifur.
Gummari:
þessi var fluttur inn fyrir nokkru síðan og er held ég til sölu
Mtt:
og veit einhver hvernig er hægt að ná í eigandann??
Mtt
66 Bronco:
Bærinn heitir Vogatunga, símaskráin sér um rest..
Hjölli.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version