Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Trans Am 1974

(1/3) > >>

74 trans am:
Sælir Drengir,

Eru fleiri en 2veir Trans am af 1974 árgerðinni á klakanum'?  Ég átti í gamladaga þann eina sem var til þá, Ö 7611 og er búin að eignast annan sem verður eins og nýr úr búðinni eftir nokkra mánuði.Kv ÓLI

Ps. Næstum búin að gleyma Ö1535 Chevy Novu SS Hatchback  1974, velti henni þegar ég var 17,eftir að vera búin að gera hana upp frá 15 ára aldri. :(

Moli:
Sæll Óli, ekki sem ég man eftir í augnablikinu.

Svo ef þú vissir ekki þá er þinn gamli (Ö7611) enn till og er í dag BU-657.







En verður bíllinn ekki klár fyrir sýninguna okkar í Maí? 8)

edsel:
mættu vera til fleyri svona bílar á klakanum

74 trans am:
Sæll Maggi,
Jú það er minn gamli, ég kíkkaði á hann hjá Nóna og var í nettu sjokki sem eðlilegt er eftir að verið hér og þar, en gágæt vinna hjá honum með þetta , sem var ekki auðveld vinna. annars er minn eins og nýr að frá töldu mælaborði, ég er svoddan perfectionisti að ég vill ekki sýna bílinn nema 100% ánægður, þá meiga aðrir setja út á. )

74 trans am:
Ólygin sagði mér að Óskar einarsson (kenndur við ET væri með einn?)
en er líklega bull og rugl, samt væri ekki skemandi að hafa aðra góða drengi með sama áhugasvið. :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version