Author Topic: Spreyja plöst  (Read 2698 times)

Offline gylfithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Spreyja plöst
« on: February 15, 2008, 19:55:29 »
góðan daginn..
eg var að spá er ætla að prufa að spreyja plöstin a hjolinu minu
hvaða efni nota eg ??
það eru nokkrar rispur og svona þannig hvaða efni nota eg ??
er eitthver með nöfnin a þessu ??
hvaða grunn efni og spastl sem veg gera í sprungurnar og læti ?

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Spreyja plöst
« Reply #1 on: February 15, 2008, 20:13:46 »
á maður bara ekki að spræja plöstin með bílaspreyji?
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline gylfithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Spreyja plöst
« Reply #2 on: February 15, 2008, 20:22:13 »
jú .. lakki, en það þarf að gera margt áður

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Spreyja plöst
« Reply #3 on: February 15, 2008, 20:44:57 »
;)
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline fenix

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Spreyja plöst
« Reply #4 on: April 14, 2008, 18:46:19 »
Byrjar á að losa alla límmiða og þvíumlíkt af plöstunum.

Pussar svo gamla lakkið með grófum pappir (80-150 sirka). Athuga að hér má aldrei pússa neina slétta fleti með höndum.

Grunnar svo yfir með einhverjum góðum grunni. Á þessu stigi þá vantar þig loftpressu, loftsíu og sprautukönnu. 70-200 þús

Pússar svo niður grunninn með fínni pappír, allt uppí 400.

SKellir svo einni umferð af "sealer", svo 2 umferðum af lakkinu sjálfu og glærar svo yfir.

Eftir það ef þú ert mjög heppinn þá lítur þetta vel út.
En líklega þá munu verða appelsínuhúð og vesen á glærunni þannig að nú þarftu að taka þig saman og massa allt dótið.

eftir þetta þá ætti þetta að farað vera orðið fínt.

(kannski smá kaldhæðni í þessum skrifum þar sem að mér sýnist þú ekki vera tilbúinn í að farað sprauta sjálfur, en endilega haltu áfram að skoða hvað þú þarft að gera. Kemur allt á endanum, en það kostar)
Celica ST-182
Suzuki GSX-R 1100