Author Topic: Til sölu-CLASSIC 1965 CADILLAC DEVILLE CONVERTIBLE.  (Read 2151 times)

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Til sölu-CLASSIC 1965 CADILLAC DEVILLE CONVERTIBLE.
« on: February 15, 2008, 00:25:35 »
Það er annar antikvagn á leiðinni frá US and A, þannig að þessi verður að víkja úr skúrnum :wink:

Innfluttur sumarið 2006.
Gullfallegur,gangfær og vel keyrandi.....og óryðgaður.
Rafmagn í öllu, blæju líka.

Fæst á innflutningsverðinu.

Hringdu í tengdó og hann fræðir þig um vagninn og kaup og kjör.
8935517-Ævar.

Virkilega skemmtilegur "Eye catcher"
Hér er mynd af gripnum.......þið megið hirða kallinn, sonur minn fylgir ekki með :D
Árni J.Elfar.