Kvartmílan > Mótorhjól
Fekk mer nyjan krossara
SupraTT:
Jæja ákvað að kaupa mér nýjan krossara svona fyrst að sumarið fer að nálgast :)
þetta er 2007 Honda CRF250R með eitthverju smá aukadóti, Race Tech, R&D power bowl, Storm skidplate og storm engine covers
Það var bara með orginal plöst og límmiða kit þegar ég keypti það en ég ákvað að kaupa mer ný plöst nýtt límmiða kit sem væri flottara ;) (eða mer finnst þetta mun flottari allaveganna :cool: )
Svona var það þegar ég fékk það
Herna er það næstum ready
Fékk mér nyjan hjálm í stýl hehe , btw frekar mikið drasl þarna i skúrnum. Ein Honda CRF450R þarna við hliðiná í viðgerð og síðan Honda CR480R 2stroke i uppgerð uppá borði
Tok svo fleiri myndir þegar eg var buinn að klara að setja alla limmiðanna a
gylfithor:
nice ... geðveikt !!! til hamingju
Kimii:
Nææææs hjól og flott plöst og límmiðakitt !
til hamingju með gripin ;D
omar94:
þetta er bara svalasta crf sem ég hef ´seð ef ekki bara honda yfir höfuð
Ragnar93:
Flott!!!! :) 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version