Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
1968 Mustang BH-999
Leon:
Ég átti þennan ágæta 1968 Mustang, þetta er fyrsti Mustanginn minn 8) ég keyfti hann frá Garðinum 2003 minnir mig.
Ég eiddi miklum tíma og peningum í hann og því miður lét hann svo frá mér og sé mikið eftir honum :( Ég keipti í hann ný aftur bretti, gólf, hjólaskálarnar, innri fram brettin, húdd, skótlók og fleirra og fleirra, það fóru rúmlega 200 tímar í það að riðbæta þennan ágæta Mustang,
Ef einhver vill get ég reynt að finna myndirnar af uppgerðinni.
Flott að sjá hann fullkláraðan og vil ég óska eigandanum til hamingju með hann 8)
Anton Ólafsson:
En fyrst að enginn er kominn með nýjar myndir af honum, eru til einhverjar gamlar af honum? þar að segja fyrir rauðalitinn?
Hérna er annars ferillinn á honum,
26.03.2006 Þröstur Hjartarson Sævangur 39
14.03.2003 Leon Már Hafsteinsson Hverafold 90
08.06.2001 Jón Ásgeir Harðarson Suðurgata 24
26.03.1998 Fjölnir Björn Hlynsson Miðhús
05.12.1993 Hannibal Þorsteinn Ólafsson Arnartangi 29
02.06.1984 Magnús Jóhannes Ísleifsson Vesturbraut 1
14.11.1983 Jón Ari Jónsson Sunnuflöt 46
28.05.1982 Sigurður S Sigurbjörnsson Svíþjóð
28.08.1981 Guðbjartur Ellert Jónsson Sólbrekka 3
01.04.1980 Friðþjófur Bragason Sléttahraun 28
13.03.1980 Valgarð Reinhardsson Melás 1
10.12.1979 Heimir Arnar Sveinbjörnsson Vesturgata 52
02.12.1977 Kristinn Arason Heimalind 1
04.05.1998 BH999 Almenn merki
14.11.1983 G19345 Gamlar plötur
22.10.1982 Ö3012 Gamlar plötur
28.08.1981 A6713 Gamlar plötur
11.04.1980 G2320 Gamlar plötur
10.12.1979 R68302 Gamlar plötur
02.12.1977 Y6925 Gamlar plötur
Tiundin:
Nú, átti Jón Ari Unimog frömuður þennann denn.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version