Uhm, er eitthvað annað, sem gæti framkallað rautt blikkandi olíuljós, annað en olíuþrýstiskynjarann??
Það kemur ekkert ljós, fyrr en það er gefið bílnum inn, þá kemur ljósið, blikkar í ca 5 sek og fer svo, þar til það er aftur gefið inn.
Taka það fram, að það er búið að skipta um þrýstiskynjarann marg oft, búið að þrýstimæla bílinn, og búið að finna leiðni frá skynjara alla leið uppí mælaborð
Skynjarinn er 1 pinna
Og þetta er vw