Kvartmílan > Alls konar röfl

Hvernig lit á felgum

(1/7) > >>

Frikki...:
jæja þá er verið að pæla hvort það eigi að halda felgunum svörtum eða króm eða bara venjulegan lit? ein mynd fylgir

Gilson:
hafa þær svartar, passar best við litinn á bílnum  8)

Frikki...:

--- Quote from: "Gilson" ---hafa þær svartar, passar best við litinn á bílnum  8)
--- End quote ---
já mér finnst það nú líka en vinnufélagi minn sagði að það væri flottara að hafa það króm því hann var með svartar felgur á mustanginum sínum og skrúbbaði það af og þær voru nú flottari    ég verð að hugsa vel um þetta því þær eru svo flott málaðar vel gerðar :-k

Jón Þór Bjarnason:
Friðrik.
Þú mættir taka Einar Möller þér til fyrirmyndar.
Hann hefur bara einn þráð um bílinn sinn.  8)

DÞS:
svartar pottþétt!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version